Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Alls tóku 45 þátt í Smábokka í ár og er það smá fjölgun frá fyrra ári. Samtals voru re-entry 20 talsins þannig að heildarfjöldi keyptra miða í mótið var 65. Verðlaunafé er 1.650.000 kr. (kostnaðarhlutfall cappað í 15%) og mun skiptast á milli 8 efstu leikmanna. Það er Andrea Gini sem byrjar dag 2 með […]
Einar Þór Einarsson (MrDude), ritari stjórnar PSÍ, er á óstöðvandi sigurgöngu þessa dagana. Hann vann nýverið Íslandsmeistaratitilinn í net-PLO og gerði sér lítið fyrir og vann einnig sigur í Coolbet bikarnum sem lauk í gærkvöldi. Hann hlýtur að launum €1600 pakka frá Coolbet á pókerhátíðina Poker North Masters sem fram fer í Bratislava í lok […]
Þetta mót er af mörgum talið eitt skemmtilegasta mótið á dagskrá PSÍ enda er mótið eins konar mini útgáfa af Íslandsmótinu og á verði við flestra hæfi. Þátttökugjald er kr. 30.000 og skráning er þegar hafin á vef PSÍ. (Ath. Þátttökugjaldið hækkar í 33.000 kl. 12:00 á hádegi á fimmtudag). Mótið fer fram í sal […]
Það var fámennt en einstaklega góðmennt á ársþingi PSÍ sem fram fór 5.febrúar 2023. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni og mættu fjórir til fundar. Það bar helst til tíðinda að nánast ekkert bar til tíðinda. Stjórn var endurkjörin og fastanefndir að mestu óbreyttar. Og þrátt fyrir að verðbólga sé í hæstu hæðum […]
Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu! Eins og síðast býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €5240 eða yfir 800þúsund ISK!! Þátttökugjald í hverju móti verður €50 með möguleika á einu re-entry og er greitt út verðlaunafé með venjulegum hætti í hverju móti, þ.e. ekkert […]
Ársþing Pókersambands Íslands 2023 verður haldið sunnudaginn 5. febrúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla sem vilja fylgjast með starfsemi og stöðu PSÍ og leggja eitthvað til málanna um starfsemi næstu missera, til að mæta, hvort sem þið hafið í huga að bjóða […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is