Reglur um notkun fartækja – Rules for use of mobile devices

Eftirfarandi reglur gilda um notkun farsíma og spjaldtölva á öllum mótum á vegum PSÍ:
  • Hafa skal slökkt á hringitónum öllum stundum á mótsstað.
  • Einungis er heimilt að nota tækin þegar leikmaður er ekki með lifandi hönd.  Að öðrum kosti hefur gjafari heimild til að drepa hönd leikmanns.
  • Aldrei má tala í síma við leikborð.  Fara skal amk. 1 metra frá borði til að svara símtali. Ef leikmaður svarar í síma með lifandi hönd er hún umsvifalaust dauð.
  • Farsímar og önnur tæki skuli ekki liggja inni á leikborðinu.
  • Meðan setið er við leikborð má ekki nota nein öpp eða forrit sem geta fallið undir skilgreiningu á veðmálaforritum eða “poker strategy tools” og ekki má þiggja neinar upplýsingar eða aðstoð frá öðrum meðan setið er við borðið.
  • Gjafarar og mótsstjórar geta veitt aðvörun fyrir fyrstu brot á þessum reglum.  Við ítrekuð brot beitir mótsstjóri refsingum (penalty) eða jafnvel brottrekstri úr móti. 

English:

  • Ringtones should be turned off at all times while at a tournament venue.
  • Mobile devices can only be used while not in a hand.  Dealers have the premission to kill a players hand if they use any mobile device while in a hand.
  • Players may not talk on a phone while at the table and are requested to go at least one meter away from the table.  If a player answers a phone call while in a hand, the hand is automatically dead.
  • Mobile devices may not rest on the tables.
  • Betting apps, charts, and other poker strategy tools may not be used while at the table. Nor may players receive or use any poker strategy data from another person or source while at the table.
  • Dealers and tournament directors can issue a warning at the first offense of these rules. Repeated offenses will result in penalties and ultimately expulsion from tournaments. 

(Síðast uppfært 5.maí. 2023)