Bræðingur

Bræðingur er mót sem haldið var í tilraunaskyni í fyrsta sinn árið 2020 þar sem gerð var tilraun með að bræða saman net-póker og live póker.

Mótið hefst online þar sem leikið er niður í 8 keppendur.  Þeir hittast síðan nokkrum dögum síðar í raunheimum, halda áfram með sama stakk og þeir voru með og spila lokaborðið augliti til auglitis.

Mótið féll niður 2021 og 2022 vegna Covid-19 en verður endurvakið 2023.  Þátttökugjald í mótið verður €50 og boðið upp á 2 re-entry.

Sigurvegarar í Bræðingi:

2020 Tomasz Mróz