Bikarmót PSÍ
Bikarmót PSÍ var mótaröð sem var fyrst haldin árið 2020. Haldin var 6 móta röð þar sem keppt var um titilinn Bikarmeistari PSÍ. Mótið féll síðan niður 2021 og 2022 vegna Covid-19.
Þátttökugjald í hvert mót var kr. 15.000 og fór kr. 10.000 í verðlaunafé hvers móts, kr. 3.500 í verðlaunapott sem skiptist í lokin á milli 10% efstu keppenda í stigakeppninni og kr. 1.500 í kostnað við hvert mót. Hvert mót fyrir sig er með freezout fyrirkomulagi, þ.e. ekki er boðið upp á re-buy eða re-entry.
Hér má sjá lokastöðuna í stigakeppninni 2020.
Bikarmeistarar PSÍ:
2020 | Jón Ingi Þorvaldsson |
Mótið 2020 fór fram á eftirfarandi dögum:
Dagsetning | Umferð | Staðsetning |
Sun, 19 Jan 2020, kl. 16:00 | Bikarmót PSÍ, umferð 1 | Hugaríþróttafélagið, Síðumúla 37 |
Sun, 2 Feb 2020, kl. 16:00 | Bikarmót PSÍ, umferð 2 | Hugaríþróttafélagið, Síðumúla 37 |
Sun, 16 Feb 2020, kl. 16:00 | Bikarmót PSÍ, umferð 3 | Hugaríþróttafélagið, Síðumúla 37 |
Sun, 1 Mar 2020, kl. 16:00 | Bikarmót PSÍ, umferð 4 | Hugaríþróttafélagið, Síðumúla 37 |
Sun, 7 Jun 2020, kl. 16:00 **NÝ DAGS.** | Bikarmót PSÍ, umferð 5 | Hugaríþróttafélagið, Síðumúla 37 |
Sun, 14 Jun 2020, kl. 16:00 **NÝ DAGS.** | Bikarmót PSÍ, umferð 6 | Hugaríþróttafélagið, Síðumúla 37 |
Stigagjöf í hverju mót var með eftirfarandi hætti og giltu 4 af 6 mótum til stiga:
1. sæti | 20 |
2. sæti | 16 |
3. sæti | 13 |
4. sæti | 11 |
5. sæti | 10 |
6. sæti | 9 |
7. sæti | 8 |
8. sæti | 7 |
9. sæti | 6 |
10. sæti | 5 |
11. sæti | 4 |
12. sæti | 3 |
13. sæti | 2 |
14. sæti og upp úr. | 2 |
Strúktúr móta:
Buy-in; 15.000 ISK
Starting stack: 25.000 (from round 3, was 20k first 2 rounds)
Freezout (no re-buy, no re-entry)
Late reg: 6 level