Pókermót
Pókersamband Íslands heldur reglulega pókermót og eru allir félagsmenn gjaldgengir á þau. Ber þar að nefna Íslandsmótin í Texas Hold’em og Omaha, Stórbokka og Smábokka.
Pókersamband Íslands
Pókersamband Íslands heldur reglulega pókermót og eru allir félagsmenn gjaldgengir á þau. Ber þar að nefna Íslandsmótin í Texas Hold’em og Omaha, Stórbokka og Smábokka.
Pókersambandið býður fyrirtækjum upp á að annast pókermót fyrir þau. Útvegum pókerborð, spil, mótauppsetningu, mótastjóra og gjafara. Skemmtileg viðbót við starfsmannaboðin.
Eitt af aðalhlutverkum Pókersambands Íslands er útbreiðsla og kynning á póker auk þess að stuðla að ábyrgri spilamennsku. Mótapóker er hugaríþrótt og er skráður í Sports Accord, reghlífasamtökum íþróttasambanda.
Eldri mót og viðburðir
Pókersamband Íslands hefur haldið pókermót allt frá árinu 2009. Í upphafi var aðeins haldið eitt mót á ári. Gegnum árin hefur úrval móta aukist og því fleiri sem finna sér eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan mun verða hægt að finna úrslit og upplýsingar úr mörgum af mótum okkar gegnum tíðina.
Vinna stendur enn yfir á þessum hluta vefsins.