PLO Íslandsmót

Pot-Limit-Omaha á sér alltaf ákveðinn hóp áhangenda og haldið hefur verið Íslandsmót frá því amk. árið 2012 svo vitað sé.

Ekki er vitað hvort haldið hafi verið mót á árunum 2015 og 2016 og allar upplýsingar um það eru vel þegnar.

Eftirfarandi hafa unnið til Íslandsmeistaratitla í Pot-Limit-Omaha póker svo vitað sé:

2012Hafsteinn Ingimundarson
2013Ómar Guðbrandsson
2014Aníka Maí Jóhannsdóttir
2015?
2016?
2017Már Wardum
2018Halldór Már Sverrisson
2019Gunnar Árnason
2020Egill Þorsteinsson
2021Eydís Rebekka Boggudóttir
2022Róbert Gíslason
2023Ingvar Óskar Sveinsson