Smábokki 2024 – Staða eftir dag 1

Það er óhætt að segja að þátttaka á Smábokka hafi farið fram úr okkar björtustu vonum í ár en alls mætti 71 til leiks og voru entry í mótið samtals 105 talsins. Þetta er mesta þátttaka í Smábokka síðan 2017 en fyrsta árið sem mótið var haldið voru keppendur 109 talsins. Verðlaunaféð endar í 2.680.000 og mun skiptast á milli 11 efstu. Kostnaðarhlutfáll mótsins er slétt 15%.

42 komast áfram á dag 2 og er staða þeirra eftirfarandi í upphafi dags 2:

Nafn Stakkur í lok dags 1
Tadas Kaneckas208.500
Sigurjón Þórðarson196.000
Tomasz Janusz Mroz163.500
Hilmar Björnsson163.000
Johan Rolfsson150.000
Örn Árnason137.000
Ingólfur Lekve131.500
William Thomas Möller125.000
Friðrik Falkner115.500
Kristján Loftur Helgason115.000
Brynjar Þór Jakobsson105.500
Hákon Baldvinsson103.000
Egill Þorsteinsson93.000
Kristján Bragi Valsson93.000
Andri Már Ágústsson81.500
Grétar Már Steindórsson79.000
Jóhann Eyjólfsson78.000
Gunnar Árnason77.500
Ísar Karl Arnfinnsson74.000
Steinar Edduson66.500
Eyjólfur Steinsson66.000
Gunnar Páll Leifsson65.000
Steinar Snær Sævarsson61.500
Hannes Guðmundsson58.000
Arnór Einarsson57.000
Benjamín Þórðarson55.000
Fannar Ríkarðsson53.000
Alexandru Marian Florea52.500
Einar Þór Einarsson45.000
Freysteinn G Jóhannsson43.000
Garbriel40.500
Seweryn Brzozowski33.000
Júlíus Símon Pálsson32.500
Halldór Már Sverrisson30.000
Stefán Atli Ágústsson30.000
Ívar Örn Böðvarsson27.500
Sunna Kristinsdóttir25.000
Brynja Sassoon20.000

Borðaskipan í upphafi dags 2 verður eftirfarandi:

Leikar hefjast að nýju kl. 13:00 í dag, laugardag.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply