Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Það var Einar Þór Einarsson (MrDude), ritari stjórnar PSÍ, sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór í kvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Gunnar Árnason (OtherFkr) og Kristján Bragi Valsson (kiddi333) í því þriðja. Alls tóku 24 þátt í mótinu og voru 20 re-entry í mótið en leyfð voru […]
Það var Sindri Þór Kristjánsson (SindriKriss) sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-póker sem fram fór í kvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Finnur Sveinbjörsson og Sævar Ingi Sævarsson í því þriðja. Alls tóku 34 þátt í mótinu en það er aðeins færra en í fyrra og líklega hefur HM í knattspyrnu […]
Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 27.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €150. Haldin verða undanmót á Coolbet sunnudaga og fimmtudaga fram að mótinu kl. 20:00 og alla virka daga í vikunni fyrir mótið verða FREEbuy undanmót kl.20:00. Einnig verður haldið í ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn […]
Íslandsmótinu í póker 2022 lauk kl. 20:40 í kvöld með sigri Atla Rúnars Þorsteinssonar. Í öðru sæti varð Hjalti Már Þórisson og í því þriðja varð Róbert Gíslason, sem nýverið vann sigur á Íslandsmótinu í PLO. Alls tóku 89 þátt í mótinu að þessu sinni og af þeim komust 38 á dag 2. Heildarverðlaunafé var […]
Þá liggur fyrir hverjir spila lokaborðið á Íslandsmótinu í póker 2022. Staða 9 efstu og sætaskipan á lokaborðinu er eftirfarandi: Nafn Chip count Sæti á lokaborði Hjalti Már Þórisson 746.000 6 Kristinn Pétursson 597.000 4 Andri Már Ágústsson 533.000 2 Atli Rúnar Þorsteinsson 470.000 7 Jesper Sand Poulsen 451.500 1 Róbert Gíslason 357.000 9 Árni […]
Alls tóku 89 þátt í Íslandsmótinu í póker að þessu sinni og komust 38 yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardaginn 5.nóv. kl. 13:00. Á degi 2 verður leikið niður í 9 manna lokaborð og fer það fram á morgun, sunnudag kl. 13:00. Mótið fer fram í nýjum og glæsilegum sal Hugaríþróttafélagsins að […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is