Staðan eftir dag 1 á Smábokka

Alls tóku 45 þátt í Smábokka í ár og er það smá fjölgun frá fyrra ári. Samtals voru re-entry 20 talsins þannig að heildarfjöldi keyptra miða í mótið var 65. Verðlaunafé er 1.650.000 kr. (kostnaðarhlutfall cappað í 15%) og mun skiptast á milli 8 efstu leikmanna.

Það er Andrea Gini sem byrjar dag 2 með stærsta stakkinn og Árni Gunnarsson fylgir fast á hæla hans en það eru alls 19 leikmenn sem komast yfir á dag 2 sem hefst kl. 13:00 laugardaginn 4.mars.

Hér má sjá stöðu þeirra 19 efstu sem eftir standa í mótinu og sætaskipan í upphafs dags 2:

NafnChips eftir dag 1BorðSæti
Andrea Gini225.40.0024
Árni Gunnarsson228.00.0016
Sasa Drca182.00.0037
Júlíus Símon Pálsson162.00.0025
Halldór Már Sverrisson148.00.0017
Branimir Jovanovic133.40.0013
Logi Laxdal139.00.0034
Trausti Pálsson106.20.0035
Brynjar Bjarkason93.40.0022
Sævar Ingi Sævarsson88.00.0026
Seweryn Brzozowski81.20.0013
Friðrik Guðmundsson84.20.0018
Jesper Sand Poulsen74.20.0015
Markús Máni Skúlason75.20.0012
Júlíus Freyr Guðmundsson72.40.0025
Steingrímur Þorsteinsson70.00.0013
Ágúst Þorsteinsson51.20.0014
Gizur Gottskálksson47.00.0032
Trausti Atlason46.00.0027
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply