Halldór Már bætir einum titli í safnið!
Smábokka lauk núna í kvöld með sigri Halldórs Más Sverrissonar en hann hefur áður unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn í PLO árið 2018 og í net-PLO árið 2021. Halldór kom inn á dag 2 með fimmfaldan upphafsstakk og sigldi stakknum hægt og bítandi í höfn. Í öðru sæti varð Steingrímur Þorsteinsson og í því þriðja Árni Gunnarsson. […]