Egill er Stórbokki 2023
Það var Egill Þorsteinsson sem vann sigur á Stórbokkanum í ár eftir stutta og snarpa heads-up viðureign við Halldór Má Sverrisson sem varð í öðru sæti. Egill hafði fallið úr leik skömmu fyrir hlé og keypti sig aftur inn í matarhléinu og náði jafnt og þétt að byggja upp góðan stakk. Halldór Már fór gríðarlega […]