Landsliðið okkar á HM í Makedóníu
Úrslitakeppni International Federation of Match Poker (IMFP) fer fram í næstu viku í Makedóníu. Landslið okkar vann öruggan sigur í sínum riðli í undankeppni sem fram fór í júní 2021 og tryggði sér þannig sæti í úrslitakeppninni ásamt 14 öðrum þjóðum. Vorið 2021 var valinn 10 manna landsliðshópur og fara 7 þeirra utan ásamt formanni […]