Entries by Jon Thorvaldsson

MrDude vinnur ÍM í net-PLO 2022

Það var Einar Þór Einarsson (MrDude), ritari stjórnar PSÍ, sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór í kvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Gunnar Árnason (OtherFkr) og Kristján Bragi Valsson (kiddi333) í því þriðja. Alls tóku 24 þátt í mótinu og voru 20 re-entry í mótið en leyfð voru […]

SindriKriss vinnur ÍM í net-póker 2022

Það var Sindri Þór Kristjánsson (SindriKriss) sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-póker sem fram fór í kvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Finnur Sveinbjörsson og Sævar Ingi Sævarsson í því þriðja. Alls tóku 34 þátt í mótinu en það er aðeins færra en í fyrra og líklega hefur HM í knattspyrnu […]

Íslandsmótið í net-póker 2022

Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 27.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €150. Haldin verða undanmót á Coolbet sunnudaga og fimmtudaga fram að mótinu kl. 20:00 og alla virka daga í vikunni fyrir mótið verða FREEbuy undanmót kl.20:00. Einnig verður haldið í ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn […]

Atli Rúnar er Íslandsmeistari 2022

Íslandsmótinu í póker 2022 lauk kl. 20:40 í kvöld með sigri Atla Rúnars Þorsteinssonar. Í öðru sæti varð Hjalti Már Þórisson og í því þriðja varð Róbert Gíslason, sem nýverið vann sigur á Íslandsmótinu í PLO. Alls tóku 89 þátt í mótinu að þessu sinni og af þeim komust 38 á dag 2. Heildarverðlaunafé var […]

Lokaborð á ÍM í póker 2022

Þá liggur fyrir hverjir spila lokaborðið á Íslandsmótinu í póker 2022. Staða 9 efstu og sætaskipan á lokaborðinu er eftirfarandi: Nafn Chip count Sæti á lokaborði Hjalti Már Þórisson 746.000 6 Kristinn Pétursson 597.000 4 Andri Már Ágústsson 533.000 2 Atli Rúnar Þorsteinsson 470.000 7 Jesper Sand Poulsen 451.500 1 Róbert Gíslason 357.000 9 Árni […]

ÍM í póker 2022 – Staðan eftir dag 1

Alls tóku 89 þátt í Íslandsmótinu í póker að þessu sinni og komust 38 yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardaginn 5.nóv. kl. 13:00. Á degi 2 verður leikið niður í 9 manna lokaborð og fer það fram á morgun, sunnudag kl. 13:00. Mótið fer fram í nýjum og glæsilegum sal Hugaríþróttafélagsins að […]

Íslandsmótið í póker 2022

Íslandsmótið í póker 2022 verður haldið dagana 3.-6. nóv. og mun það fara fram í nýjum glæsilegum sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og síðast, dagur 1a fimmtudaginn 3. nóv. og dagur 1b föstudaginn 4. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur 2 hefst síðan kl. 13:00 laugardaginn […]

Róbert tekur Íslandsmeistaratitilinn í PLO 2022

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk um kl. 2 í nótt með sigri Róberts Gíslasonar. Í öðru sæti varð Jón Gauti Árnason og í því þriðja varð Stefán Hjalti Garðarsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í nýjum glæsilegum salarkynnum Hugaríþróttafélagsins í Mörkinni. Þátttakendur voru 22 talsins og keyptu 9 þeirra sig inn aftur en eitt […]

Íslandsmótið í PLO 2022

Íslandsmótavertíðin er orðin fastur liður á haustin hjá okkur og fyrsta mót haustsins er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins laugardaginn 17. september og hefst kl. 14:00. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 18:00 föstudaginn 16.sept í kr. 45.000. Skráningarfrestur rennur síðan út í matarhléi kl. 18:15-18:45. […]

Landsliðið okkar á HM í Makedóníu

Úrslitakeppni International Federation of Match Poker (IMFP) fer fram í næstu viku í Makedóníu. Landslið okkar vann öruggan sigur í sínum riðli í undankeppni sem fram fór í júní 2021 og tryggði sér þannig sæti í úrslitakeppninni ásamt 14 öðrum þjóðum. Vorið 2021 var valinn 10 manna landsliðshópur og fara 7 þeirra utan ásamt formanni […]