Lokaborð á ÍM í póker 2022

Þá liggur fyrir hverjir spila lokaborðið á Íslandsmótinu í póker 2022. Staða 9 efstu og sætaskipan á lokaborðinu er eftirfarandi:

NafnChip countSæti á lokaborði
Hjalti Már Þórisson746.0006
Kristinn Pétursson597.0004
Andri Már Ágústsson533.0002
Atli Rúnar Þorsteinsson470.0007
Jesper Sand Poulsen451.5001
Róbert Gíslason357.0009
Árni Guðbjörnsson192.5008
Kalle Gertsson123.5003
Daníel Guðni Guðmundsson96.0005

Heildarverðlaunafé á mótinu er 5.900.000 og skiptist á milli 13 efstu sem hér segir:

 1. 1.400.000
 2. 1.000.000
 3. 780.000
 4. 620.000
 5. 490.000
 6. 380.000
 7. 290.000
 8. 220.000
 9. 180.000
 10. 150.000
 11. 150.000
 12. 120.000
 13. 120.000

Lokaborðið hefst kl. 13:00 á morgun, sunnudaginn 6. nóvember og verður bein textalýsing í boði Magnúsar Vals Böðvarssonar á þessari síðu hér.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply