ÍM í póker 2022 – Staðan eftir dag 1

Alls tóku 89 þátt í Íslandsmótinu í póker að þessu sinni og komust 38 yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardaginn 5.nóv. kl. 13:00.

Á degi 2 verður leikið niður í 9 manna lokaborð og fer það fram á morgun, sunnudag kl. 13:00. Mótið fer fram í nýjum og glæsilegum sal Hugaríþróttafélagsins að Mörkinni 4.

Staða leikmanna og sætaskipan í upphafi dags 2 er eftirfarandi:

NafnChip countBorðSæti
1Jesper Sand Poulsen338.10028
2Julius Griežė302.40053
3Róbert Gíslason184.40015
4Atli Rúnar Þorsteinsson179.50044
5Friðrik Falkner171.80042
6Hjalti Már Þórisson157.50052
7Leó Sigurðsson146.60032
8Sigurjón Kevinsson141.10022
9Atli Þrastarson135.00043
10Raphael Verdugo132.60026
11Andri Már Ágústsson123.10045
12Kalle Gertsson105.30054
13Kristján Óli Sigurðsson91.40041
14Daníel Pétur Axelsson88.70051
15Kristinn Pétursson86.70037
16Árni Guðbjörnsson86.20035
17Ásgrimur Karl Gröndal85.50056
18Ívar Örn Böðvarsson84.20055
19Gunnar Árnason81.50016
20Einar Þór Einarsson73.20033
21Haraldur Matej Runólfsson69.70021
22Daníel Guðmundsson68.40014
23Egill Þorsteinsson61.40047
24Bjarki Þór Guðjónsson53.60012
25Daniel Jacobsen53.40027
26Finnur Sveinbjörnsson52.40046
27Finnur Hrafnsson46.10013
28Marías Leó Daníelsson43.90036
29Arnar Björnsson41.70023
30Jóhann Pétur Pétursson40.80024
31Sveinn Rúnar Másson40.40034
32Þröstur Ólafsson36.20025
33Hafsteinn Ingimundarson32.30017
34Grétar Már Steindórsson32.00018
35Auðunn Örn Gylfason30.20011
36Matte Bjarni Karjalainen27.80057
37Júlíus Pálsson19.00038
38Vignir Már Runólfsson16.10031
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply