Quarantine Cup 2021 hefst 31. mars!

(Scroll down for an English version below….)

Í ljósi aðstæðna frestast allt mótahald í raunheimum næstu vikurnar. Smábokki, sem átti að fara fram 8.-10. apríl frestast um óákveðinn tíma og verður haldinn við fyrsta tækifæri. Bikarmót PSÍ sem var inni í drögum að mótadagskrá 2021 verður felld niður þetta árið og við gerum aðra tilraun með slíka mótaröð á næsta ári.

En í millitíðinni blásum við til net-póker veislu í samstarfi við Coolbet! Quarantine Cup 2021 hefst miðvikudaginn 31. mars og er búið að stilla upp rúmlega 3ja vikna þéttri dagskrá og glæsilegum aukavinningum í boði Coolbet!

Öll mótin verða opin fyrir alla með búsetu á Íslandi að einu móti undanskildu en lokamótið, Quarantine Cup Main Event, verður að þessu sinni exclusive fyrir meðlimi PSÍ. Meðlimir PSÍ munu einnig safna stigum í öllum aðalmótunum á dagskránni og Coolbet gefur sérstaka aukavinninga fyrir efstu sætin í stigatöflunni að mótaröðinni lokinni en það verða miðar á Coolbet Open Online sem fram fer í maí 2021.

Við minnum á sérstakt tilboð til félagsmanna PSÍ í ár en Coolbet gefur öllum sem ganga frá árgjaldi PSÍ fyrir lok apríl 2021 upp á €40 pakka sem jafngildir árgjaldinu, og rúmlega það. Smellið hér til að ganga frá árgjaldinu fyrir 2021!

Smellið hér til að sjá dagskrá mótanna á Quarantine Cup 2021! Verið með frá upphafi og safnið stigum til að krækja í aukaverðlaunin… já og líka bara til að geta montað ykkur af því að vera efst á stigatöflunni! 😉


Due to the current circumstances all live poker tournaments have to be postponed. Smábokki, which was scheduled 8-10 April will be held as early as possible but the tournament series Bikarmót PSÍ 2021 will be suspended this year.

In the meantime we announce an exciting online poker festival in collaboration with Coolbet, Quarantine Cup 2021, which will commence on Wendesday 31 March! 3 weeks of online poker extravaganza with fabulous extra prizes offered by Coolbet!

All tournaments on the schedule will be open to all Icelandic residents, but the final tournament, Quarantine Cup Main Event, will be exclusive to PSÍ members. The leaderboard will also be exclusive to PSÍ members where you can collect points from each of the main tournaments with a chance to win one of the extra prizes offered by Coolbet, tickets to Coolbet Open Online, which will take place in May 2021.

We would like to remind you of the special offer for PSÍ members this year. All those who settle the membership fee before the end of April will receive a special €40 package which practically equates the price of the annual membership. Click here to get the 2021 membership out of the way!

Click here for the Quarantine Cup 2021 tournament schedule! Take part from the start and collect points to win one of the extra prizes… and of course the priceless bragging rights that come with being on the top of the leaderboard! 😉

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply