Stórbokkinn 2019

Stórbokkinn hefur verið galamót íslensku pókersennunar í gegnum tíðina og verður engu til sparað þetta árið.

Spilað verður í glæsilegu húsnæði Lækjarbrekku þann 18. maí nk. (Ath. breytta dagsetningu frá áður útgefinni mótadagskrá).  Innifalið í verði er sérvalin 3ja rétta Stórbokka matseðill.

Mótið verður allt hið veglegasta. Spilað verður lokaborð á sérsmíðuðu borði og verða dealerar á öllum borðum.

 

Þátttökugjald:  120k (100k+20k), matur innifalinn.

Re-entry:  100k (fer allt í prizepool).

 

Takmarkað sætaval, skráning fer fram hér.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply