Staðan á Smábokka eftir dag 1

Það voru alls 69 skráningar sem bárust á Smábokkann 2019, 30 á degi 1a og 39 á degi 1b.  Þar af voru 10 sem léku báða dagana, þannig að það voru alls 59 einstaklingar sem tóku þátt.

Prizepoolið endar í 1.212.000 kr. og verður það kynnt í upphafi dags 2 á morgun hvernig það mun skiptast á milli verðlaunahafa.

Það voru alls 21 sem komust áfram á dag 2, sex komust áfram af degi 1a og fimmtán af degi 1b.

Mótið hefst að nýju kl. 13:00 á morgun, laugardag.  Upphafsstakkur var 40.000 og dagur tvö hefst á leveli 10, 1500/3000 með 3000 BB ante og meðalstakkur er þá 131k.

Hér má sjá röð þeirra sem komust áfram, raðað eftir stakksstærð:

1 Örnólfur smári Ingason 326000
2 Guðmundur Helgason 317900
3 Tomasz Kwiatkowski 258500
4 Saevar Ingi Saevarsson 257100
5 Mindaugas Ezerskis 250800
6 Branimir Jovanovic 200100
7 Júlíus Pálsson 141700
8 Gylfi Þór Jónasson 133700
9 Svavar Ottesen berg 127300
10 Hafsteinn Ingimundarson 101500
11 Þorvar Harðarson 94200
12 Einar Eiríksson 78300
13 Valdimar Johannsson 73600
14 Hafsteinn Ingvarsson 73500
15 Ívar Thordarson 68800
16 Ívar Örn Böðvarsson 61700
17 Trausti Atlason 55300
18 Viljar Kuusmaa 46600
19 Atli Sigmar Þorgrímsson 35300
20 Trausti Pálsson 34400
21 Dominik Wojciechowski 22400

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply