Lokaborð á ÍM 2021

Þá er degi 2 lokið á ÍM í póker 2021 og það liggur fyrir hvaða 9 leikmenn hefja leik á lokaborði á degi 3 sem hefst á morgun, sunnudag kl. 13:00.

Það er Már Wardum, formaður PSÍ, sem hefur forystu eftir dag 2 og byrjar lokaborðið með tvöfaldan meðalstakk.

Fyrsta level sem leikið verður á morgun er 5000/10000/10000 og meðalstakkur er 400.000.

Staðan í upphafi lokaborðsins á morgun er þessi, og hér til hliðar má sjá sætaskipan á lokaborðinu:

  1. Már Wardum 795.000
  2. Hjörtur Atli Guðmundsson 685.000
  3. Agnar Jökull Imsland Arason 632.000
  4. Hlynur Sverrisson 457.000
  5. Sævar Ingi Sævarsson 268.500
  6. Einar Þór Einarsson 265.000
  7. Guðmundur Auðun Gunnarsson 248.000
  8. Ísak Atli Finnbogason 144.000
  9. Dovydas Daunys 108.000

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply