Íslandsmótið í póker fer fram 5.-7. október 2018

Íslandsmótið í póker 2018 verður haldið að Hótel Völlum, Hafnarfirði, dagana 5.-7.október.  Mótið hefst kl. 17 á föstudeginum, á laugardeginum verður spilað þar til 9 manna lokaborð stendur eftir og lokaborðið verður síðan leikið til enda á sunnudeginum.

Sjá strúktúr og dagskrá hér.

Þátttökugjald er kr. 60.000 og skráning er hafin hér á vef PSÍ.  

Skráið ykkur endilega einnig á þetta event hér á Facebook.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply