Coolbet bikarinn hefst 6.febrúar!
Mótaröðin Coolbet bikarinn hefst 6. febrúar kl. 20:00 og Coolbet gerir enn betur við félagsmenn PSÍ en nokkru sinni fyrr!
Að þessu sinni verða 9 verðlaunasæti á lokaborðinu sem fram fer 3. apríl 2022:
- sæti: Miði á Coolbet Open Main Event + Hótel gisting að verðmæti €1300
- sæti: Miði á Coolbet Open Main Event + Hótel gisting að verðmæti €1300
- sæti: Miði á Coolbet Open Main Event + Hótel gisting að verðmæti €1300
- sæti: Miði á Coolbet Open Main Event að verðmæti €550
- sæti: Miði á Coolbet Open Main Event að verðmæti €550
- sæti: Miði á Coolbet Open Main Event að verðmæti €550
- sæti: Miði á Coolbet Open satellite að værðmæti €130
- sæti: Miði á Coolbet Open satellite að værðmæti €130
- sæti: Miði á Coolbet Open satellite að værðmæti €130
Semsagt, added value upp á samtals €5940 eða 850.000 ISK!!!
Dagskrá mótanna má finna hér á vef PSÍ.
Coolbet býður nú einnig öllum félgasmönnum sem ganga frá árgjaldinu á næstu vikum sérstakan bónuspakka sem felur í sér tvo €20 miða á mótaröð Höfðingjans sem hefst á sama tíma og Coolbet bikarinn!!
Gangið frá árgjaldinu fyrir hádegi á sunnudag og verða miðarnir þá lagðir inn á reikninginn ykkar áður en mótin hefjast á sunnudagskvöld kl. 20:00.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!