Stigakeppni lokið í Coolbet bikarnum

Lokaumferð í stigakeppni Coolbet bikarsins fór fram í gær og liggur nú fyrir hvaða 9 leikmenn muni etja kappi um 9 aukavinninga í boði Coolbet að verðmæti 850.000 ISK!

Þeir sem komast á lokaborðið eru:

  1. Sævar Ingi Sævarsson (SINGIS)
  2. Inga Kristín Jónsdóttir (pingz)
  3. Þórarinn Kristjánsson (Gollipolli)
  4. Gunnar Árnason (OtherFkr)
  5. Kristján Óli Sigurðsson (Hofdinginn2021)
  6. Magnús Valur Böðvarsson (MagnusValue)
  7. Andrés Vilhjálmsson (Nurdieh)
  8. Már Wardum (DFRNT)
  9. Atli Þrastarson (WhiskyMaster)

Lokaborðið hefst kl. 20:00, sunnudaginn 3.apríl og hvetjum við félagsmenn til að fylgjast með gangi leiksins á Coolbet.com.

Við óskum 9 efstu til hamingju með glæsilegan árangur og óskum þeim góðs gengis á lokaborðinu.

Nánari upplýsingar um mótaröðina og vinninga má finna hér.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply