Tvö stórmót í upphafi árs – Taktu frá dagsetningarnar

12Jan

Við byrjum 2016 af krafti hjá PÍ með tveimur stórmótum í upphafi árs. Annars vegar er það Íslandsmótið í Omaha 2015 sem haldið verður á pókerstaðnum Magma í Lágmúla þann 23. jan n.k. en hinsvegar er það Stórbokki 2016 en hann verður haldinn á Grand Hótel þann 6. febrúar n.k.

Nánari upplýsingar munu berast hér á síðunni á næstu dögum.

Heyrst hefur að klúbbarnir í bænum ætli sér að byrja með undanmót á komandi dögum svo við hvetjum áhugasama um undanmót til þess að snúa sér þangað.
Gleðilegt pókerár 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *