Íslandsmótið í Omaha 2015 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmótið í Omaha verður haldið á pókerklúbbnum Magma, Ármúla nú um næstu helgi. Mótið verður sett á laugardaginn kl 16:00 og verður spilað til þrautar þann daginn.

Þátttökugjald er 30.000 kr en af því fara 4.000 kr í mótsgjald og kostnað. Gjafarar verða á öllum borðum en að mestu sitja 6 spilarar við hvert borð.

Skráning fer fram hér 🙂

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply