Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Net-póker hátíðinni Quarantine Cup 2021, sem haldin var í samstarfi við Coolbet, lauk í gærkvöldi með lokamótinu, QC Main Event. Haldin voru 15 mót sem töldu til stiga í stigakeppni á rúmlega þriggja vikna tímabili og tóku alls 63 þátt í einhverjum mótanna. Það var enginn annar en formaður PSÍ, Már Wardum (DFRNT), sem landaði […]
(Scroll down for an English version below….) Í ljósi aðstæðna frestast allt mótahald í raunheimum næstu vikurnar. Smábokki, sem átti að fara fram 8.-10. apríl frestast um óákveðinn tíma og verður haldinn við fyrsta tækifæri. Bikarmót PSÍ sem var inni í drögum að mótadagskrá 2021 verður felld niður þetta árið og við gerum aðra tilraun […]
Uppfært 29.03.2021: Smábokka 2021 verður frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana. Mótið verður haldið við fyrsta tækifæri! Öll undanmót falla jafnframt niður þar til ný dagsetning hefur verið ákveðin. ———————————————————————————————————— Fyrsta mótið á 2021 dagskránni verður Smábokki! Mótið verður haldið dagana 8.-10. apríl nk. og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur […]
Coolbet býður félagsmönnum PSÍ einstakt tilboð þetta árið! Þeir sem ganga frá árgjaldi PSÍ fyrir lok apríl 2021 fá í raun andvirði þess, og rúmlega það, til baka inn á Coolbet reikning sinn en pakkinn sem félagsmenn fá samanstendur af eftirfarandi: €10 Poker miði €10 Sports bet €10 Free spins (100 spins) €10 Cash bonus […]
Síðbúnu Íslandsmóti fyrir mótatímabilið 2020 lauk kl. 20:15 á sunnudagskvöld og var það Logi Laxdal sem stóð uppi sem sigurvegari og er Íslandsmeistari í póker 2020. Lokaborðið hófst kl. 13:00 og hafði því staðið í u.þ.b. 7 klst. þegar yfir lauk og mótið í heild hafði á þeim tíma tekið rúmar 25 klst. frá upphafi […]
Það verður glæsileg mynd-útsending frá lokaborðinu í póker í dag og Magnús Valur Böðvarsson verður með beina lýsingu úr myndveri. > Bein útsending frá lokaborði ÍM í póker 2020 <
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is