Íslandsmótið í net-póker 2021

Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 28.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €150.

Haldin verða undanmót á Coolbet sunnudaga og fimmtudaga fram að mótinu kl. 20:00.

Einnig verður haldið í ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn 5.des. kl. 18:00. Þátttökugjald er €75 og boðið er upp á tvö re-entry.

Undanmót fyrir ÍM í net-PLO verða þriðjudaginn 30.nóv og fimmtudaginn 2.des. kl. 20:00.

ATH. að aðild að PSÍ er skilyrði fyrir þátttöku. Til að tryggja þátttökurétt þarf að ganga frá aðild í síðasta lagi kl. 12:00 á hádegi á keppnisdegi.

Eins og venjulega er gengið frá aðild að PSÍ á www.pokersamband.is/shop

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply