Ársþing PSÍ 2021
Ársþing Pókersambands Íslands 2020 verður haldið á veitingastaðnum Hereford, Laugavegi 53b. sunnudaginn 28. febrúar kl. 16:00.
Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ.
Áður en þingið hefst mun fara fram verðlaunaafhending fyrir nokkur mót sem haldin voru 2020 og ekki var búið að ná að halda afhenda verðlaun fyrir, það eru Coolbet bikarinn, Bikarmótið, Quarantine Cup, ÍM í net-póker og ÍM í net-PLO.
Við hvetjum alla félasgmenn til þess að mæta hvort sem þið gefið kost á ykkur til starfa fyrir sambandið eður ei.
Fundurinn verður í beinni útsendingu á Zoom með þessum tengli hér.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!