Staðan eftir dag 1 á Smábokka
Alls tóku 45 þátt í Smábokka í ár og er það smá fjölgun frá fyrra ári. Samtals voru re-entry 20 talsins þannig að heildarfjöldi keyptra miða í mótið var 65. Verðlaunafé er 1.650.000 kr. (kostnaðarhlutfall cappað í 15%) og mun skiptast á milli 8 efstu leikmanna.
Það er Andrea Gini sem byrjar dag 2 með stærsta stakkinn og Árni Gunnarsson fylgir fast á hæla hans en það eru alls 19 leikmenn sem komast yfir á dag 2 sem hefst kl. 13:00 laugardaginn 4.mars.
Hér má sjá stöðu þeirra 19 efstu sem eftir standa í mótinu og sætaskipan í upphafs dags 2:
Nafn | Chips eftir dag 1 | Borð | Sæti |
Andrea Gini | 225.40.00 | 2 | 4 |
Árni Gunnarsson | 228.00.00 | 1 | 6 |
Sasa Drca | 182.00.00 | 3 | 7 |
Júlíus Símon Pálsson | 162.00.00 | 2 | 5 |
Halldór Már Sverrisson | 148.00.00 | 1 | 7 |
Branimir Jovanovic | 133.40.00 | 1 | 3 |
Logi Laxdal | 139.00.00 | 3 | 4 |
Trausti Pálsson | 106.20.00 | 3 | 5 |
Brynjar Bjarkason | 93.40.00 | 2 | 2 |
Sævar Ingi Sævarsson | 88.00.00 | 2 | 6 |
Seweryn Brzozowski | 81.20.00 | 1 | 3 |
Friðrik Guðmundsson | 84.20.00 | 1 | 8 |
Jesper Sand Poulsen | 74.20.00 | 1 | 5 |
Markús Máni Skúlason | 75.20.00 | 1 | 2 |
Júlíus Freyr Guðmundsson | 72.40.00 | 2 | 5 |
Steingrímur Þorsteinsson | 70.00.00 | 1 | 3 |
Ágúst Þorsteinsson | 51.20.00 | 1 | 4 |
Gizur Gottskálksson | 47.00.00 | 3 | 2 |
Trausti Atlason | 46.00.00 | 2 | 7 |
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!