Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu! Eins og síðast býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €5240 eða yfir 800þúsund ISK!! Þátttökugjald í hverju móti verður €50 með möguleika á einu re-entry og er greitt út verðlaunafé með venjulegum hætti í hverju móti, þ.e. ekkert […]
Ársþing Pókersambands Íslands 2023 verður haldið sunnudaginn 5. febrúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla sem vilja fylgjast með starfsemi og stöðu PSÍ og leggja eitthvað til málanna um starfsemi næstu missera, til að mæta, hvort sem þið hafið í huga að bjóða […]
Það var Einar Þór Einarsson (MrDude), ritari stjórnar PSÍ, sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór í kvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Gunnar Árnason (OtherFkr) og Kristján Bragi Valsson (kiddi333) í því þriðja. Alls tóku 24 þátt í mótinu og voru 20 re-entry í mótið en leyfð voru […]
Það var Sindri Þór Kristjánsson (SindriKriss) sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-póker sem fram fór í kvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Finnur Sveinbjörsson og Sævar Ingi Sævarsson í því þriðja. Alls tóku 34 þátt í mótinu en það er aðeins færra en í fyrra og líklega hefur HM í knattspyrnu […]
Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 27.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €150. Haldin verða undanmót á Coolbet sunnudaga og fimmtudaga fram að mótinu kl. 20:00 og alla virka daga í vikunni fyrir mótið verða FREEbuy undanmót kl.20:00. Einnig verður haldið í ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn […]
Íslandsmótinu í póker 2022 lauk kl. 20:40 í kvöld með sigri Atla Rúnars Þorsteinssonar. Í öðru sæti varð Hjalti Már Þórisson og í því þriðja varð Róbert Gíslason, sem nýverið vann sigur á Íslandsmótinu í PLO. Alls tóku 89 þátt í mótinu að þessu sinni og af þeim komust 38 á dag 2. Heildarverðlaunafé var […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is