Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Okkur hafa að undanförnu borist fyrirspurnir um það hvort leyft sé að hafa gæludýr meðferðis á mót á vegum PSÍ. Stjórn PSÍ hefur í kjölfar umræðu um málið og í samráði við staðarhaldara mótsins ákveðið að taka fyrir það héðan í frá að leikmenn séu með gæludýr meðferðis á mótum á vegum sambandsins. Ástæður geta […]
Þá er komið að fyrsta live mótinu okkar í ár. Þetta mót er af mörgum talið eitt skemmtilegasta mótið á dagskrá PSÍ enda er mótið eins konar mini útgáfa af Íslandsmótinu, tveggja daga stórmót á verði við flestra hæfi. Þátttökugjald er kr. 30.000 og skráning er þegar hafin á vef PSÍ. (Ath. Þátttökugjaldið hækkar í […]
Coolbet bikarnum 2024 lauk sl. sunnudag með lokaborði 9 efstu í stigakeppninni. Það var Atli Rúnar Þorsteinsson, a.k.a. atli951 sem bar sigur úr býtum eftir að hafa verið algerlega óstöðvandi í stigakeppninni. Atli Rúnar er búinn að gera það gott á mörgum mótum að undanförnu og hampaði m.a. Íslandsmeistaratitlinum árið 2022. Hann kom inn á […]
Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu en Coolbet bikarinn hefur göngu sína að nýju 28.janúar! Eins og undanfarin ár býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun og í þetta sinn fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €4820 eða yfir 700þúsund ISK!! Þátttökugjald í hverju móti verður €50 með möguleika á einu […]
Ársþing Pókersambands Íslands 2023 verður haldið sunnudaginn 14.janúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla sem vilja fylgjast með starfsemi og stöðu PSÍ og leggja eitthvað til málanna um starfsemi næstu missera, til að mæta, hvort sem þið hafið í huga að bjóða ykkur […]
Það var Hafþór Sigmundsson (ICELANDSnr1), sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór á sunnudagskvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Rúnar Rúnarsson (rudnar) og Halldór Már Sverrisson (CASINOICE1) vermdi þriðja sætið. Alls tóku 18 þátt í mótinu og voru 10 re-entry í mótið en leyfð voru tvö re-entry á mann. […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is