Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu en Coolbet bikarinn hefur göngu sína að nýju 28.janúar! Eins og undanfarin ár býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun og í þetta sinn fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €4820 eða yfir 700þúsund ISK!! Þátttökugjald í hverju móti verður €50 með möguleika á einu […]
Ársþing Pókersambands Íslands 2023 verður haldið sunnudaginn 14.janúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla sem vilja fylgjast með starfsemi og stöðu PSÍ og leggja eitthvað til málanna um starfsemi næstu missera, til að mæta, hvort sem þið hafið í huga að bjóða ykkur […]
Það var Hafþór Sigmundsson (ICELANDSnr1), sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór á sunnudagskvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Rúnar Rúnarsson (rudnar) og Halldór Már Sverrisson (CASINOICE1) vermdi þriðja sætið. Alls tóku 18 þátt í mótinu og voru 10 re-entry í mótið en leyfð voru tvö re-entry á mann. […]
Brynjar Bjarkason (makk) gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmótið í net-póker sem fram fór á Coolbet í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hann vinnur þennan sama titil en hann vann einnig Íslandsmótið í net-póker árið 2018 sem þá fór fram á PartyPoker. Brynjar hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn af […]
Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 26.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €200. Haldin verða undanmót á Coolbet nk. fimmtudag og sunnudag og síðan alla virka daga í næstu viku kl. 20:00. Einnig verður haldið ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn 3.des. kl. 18:00. Þátttökugjald er €100 og […]
Íslandsmótið í póker fór fram dagana 2.-5. nóvember í sal Hugaríþróttafélagsins og var haldið með svipuðu sniði og undanfarin ár, dagur eitt var tvískiptur á fimmtudegi og föstudegi, dagur 2 á laugardegi og lokaborð á sunnudegi. Alls tóku 101 félagsmaður þátt í mótinu og 50 þeirra komust á dag 2. Þetta er fjölgun um 12 […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is