Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
(Information in English below) Íslandsmótið í póker 2024 verður haldið dagana 13.-17. nóv. og mun það fara fram í sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. (Google Maps link) Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og undanfarin ár, dagur 1a fimmtudaginn 14. nóv. og dagur 1b föstudaginn 15. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur […]
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt eftir miðnætti í gær með sigri Arnórs Más Mássonar. Í öðru sæti varð Vignir Már Runólfsson og í því þriðja varð Freysteinn G Jóhannsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í salarkynnum Poker Express. Þátttakendur voru 23 talsins og keyptu 9 þeirra sig inn aftur en eitt re-entry er […]
Íslandsmótavertíðin er orðin fastur liður á haustin hjá okkur og fyrsta mót haustsins er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Poker Express laugardaginn 7. september og hefst kl. 14:00. Sjá staðsetningu hér á Google Maps. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 14:00 á föstudeginum 6.sept. í kr. 45.000. […]
Það var Emmanuel Mamelin sem vann sigur á Stórbokkanum í ár eftir heads-up viðureign við Jóhann Pétur Pétursson sem varð í öðru sæti. Emmanuel var lengi vel með einn minnsta stakkinn á lokaborðinu en náði hægt og bítandi að bæta við stakkinn og sigla honum í höfn. Jóhann lenti í einhverju æfintýralegasta “rönni” í manna […]
Stórbokki hefur verið að sækja í sig veðrið aftur síðustu tvö ár eftir að hafa þurft að fella mótið niður árin 2020 og 2021 vegna Covid, en í fyrra voru yfir 30 entry í mótið. Mótið verður með sama sniði og fyrri ár, mótið hefst kl. 13:00 og mun standa eitthvað fram yfir miðnættið. Þátttökugjald […]
Við þökkum félagsmönnum fyrir frábæra þátttöku í Smábokka sem lauk núna kl.21:00 í kvöld en aðsókn fór fram úr björtustu vonum mótshaldara. Alls tók 71 þátt í mótinu og voru endurkaup í mótið 34 talsins þannig að alls voru 105 entry í mótið. Þetta er mesta aðsókn á Smábokka síðan í fyrsta mótinu árið 2017 […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is