Stigakeppni lokið í Coolbet bikarnum
Lokaumferð í stigakeppni Coolbet bikarsins fór fram í gær og liggur nú fyrir hvaða 9 leikmenn muni etja kappi um 9 aukavinninga í boði Coolbet að verðmæti 850.000 ISK!
Þeir sem komast á lokaborðið eru:
- Sævar Ingi Sævarsson (SINGIS)
- Inga Kristín Jónsdóttir (pingz)
- Þórarinn Kristjánsson (Gollipolli)
- Gunnar Árnason (OtherFkr)
- Kristján Óli Sigurðsson (Hofdinginn2021)
- Magnús Valur Böðvarsson (MagnusValue)
- Andrés Vilhjálmsson (Nurdieh)
- Már Wardum (DFRNT)
- Atli Þrastarson (WhiskyMaster)
Lokaborðið hefst kl. 20:00, sunnudaginn 3.apríl og hvetjum við félagsmenn til að fylgjast með gangi leiksins á Coolbet.com.
Við óskum 9 efstu til hamingju með glæsilegan árangur og óskum þeim góðs gengis á lokaborðinu.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!