Staðan í Smábokka eftir dag 1

Degi 1B á Smábokka 2018 var að ljúka rétt í þessu.  Alls tóku 51 þátt í mótinu og komust 18 af þeim yfir á dag 2.  Það verða því tvö full borð sem hefja leik kl. 13:00 í dag.

Eftirtaldir eru ennþá inni í mótinu:

Egill Þorsteinsson 258.000
Brynjar Rafn 175.500
Ingvar Sveinsson 156.900
Einar Einarsson 155.900
Eysteinn Einarsson 152.800
Böðvar Lemacks 149.600
Ívar Guðmundsson 141.700
Arnar Sigurðsson 122.600
Magnús Böðvarsson 117.900
Ívar Böðvarsson 100.500
Júlíus Pálsson 94.300
Halldór Már Sverrisson 74.600
Hlynur Sverrisson 69.400
Helgi Elfarsson 60.400
Árni Gunnarsson 59.600
Viktor Franz Jónsson 58.500
Sindri Stefansson 51.600
Jón Ingi Þorvaldsson 50.200

Heildarupphæð þátttökugjalda er kr. 1.020.000 og fara kr. 923.500 af því í verðlaunafé.  Kostnaðarhlutfall er því aðeins 9,5% en tekist hefur að halda kostnaði við mótið í algeru lágmarki með samhentu framtaki stjórnar og mótanefndar og aðkomu samstarfsaðila okkar, CASA og Pokerstore.is.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply