Smábokki 2024 – Staða eftir dag 1
Það er óhætt að segja að þátttaka á Smábokka hafi farið fram úr okkar björtustu vonum í ár en alls mætti 71 til leiks og voru entry í mótið samtals 105 talsins. Þetta er mesta þátttaka í Smábokka síðan 2017 en fyrsta árið sem mótið var haldið voru keppendur 109 talsins. Verðlaunaféð endar í 2.680.000 og mun skiptast á milli 11 efstu. Kostnaðarhlutfáll mótsins er slétt 15%.
42 komast áfram á dag 2 og er staða þeirra eftirfarandi í upphafi dags 2:
Nafn | Stakkur í lok dags 1 |
Tadas Kaneckas | 208.500 |
Sigurjón Þórðarson | 196.000 |
Tomasz Janusz Mroz | 163.500 |
Hilmar Björnsson | 163.000 |
Johan Rolfsson | 150.000 |
Örn Árnason | 137.000 |
Ingólfur Lekve | 131.500 |
William Thomas Möller | 125.000 |
Friðrik Falkner | 115.500 |
Kristján Loftur Helgason | 115.000 |
Brynjar Þór Jakobsson | 105.500 |
Hákon Baldvinsson | 103.000 |
Egill Þorsteinsson | 93.000 |
Kristján Bragi Valsson | 93.000 |
Andri Már Ágústsson | 81.500 |
Grétar Már Steindórsson | 79.000 |
Jóhann Eyjólfsson | 78.000 |
Gunnar Árnason | 77.500 |
Ísar Karl Arnfinnsson | 74.000 |
Steinar Edduson | 66.500 |
Eyjólfur Steinsson | 66.000 |
Gunnar Páll Leifsson | 65.000 |
Steinar Snær Sævarsson | 61.500 |
Hannes Guðmundsson | 58.000 |
Arnór Einarsson | 57.000 |
Benjamín Þórðarson | 55.000 |
Fannar Ríkarðsson | 53.000 |
Alexandru Marian Florea | 52.500 |
Einar Þór Einarsson | 45.000 |
Freysteinn G Jóhannsson | 43.000 |
Garbriel | 40.500 |
Seweryn Brzozowski | 33.000 |
Júlíus Símon Pálsson | 32.500 |
Halldór Már Sverrisson | 30.000 |
Stefán Atli Ágústsson | 30.000 |
Ívar Örn Böðvarsson | 27.500 |
Sunna Kristinsdóttir | 25.000 |
Brynja Sassoon | 20.000 |
Borðaskipan í upphafi dags 2 verður eftirfarandi:
Leikar hefjast að nýju kl. 13:00 í dag, laugardag.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!