Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Það var klukkan 21:20 núna í kvöld sem lokaborðsbúbblan sprakk á Íslandsmótinu í póker 2023. Þeir sem komust á lokaborð voru eftirfarandi: Stakkur Sæti á lokaborði Logi Laxdal 897.000 1 Johnro Derecho Magno 817.000 2 Þórir Snær Hjaltason 784.000 4 Hávar Albinus 719.000 5 Agnar Jökull Imsland Arason 606.000 7 Gizur Gottskálksson 487.000 3 Atli […]
Fjöldi þátttakenda á ÍM endaði í 101 í ár og komust 50 þeirra yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardag kl. 13:00. Verðlaunafé er kr. 6.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu leikmanna. Kostnaðarhlutfall er 15,8%. Þrír af Íslandsmeisturum fyrri ára voru meðal þátttakenda og eru tveir þeirra eftir á degi 2, […]
(Information in English below) Íslandsmótið í póker 2023 verður haldið dagana 2.-5. nóv. og mun það fara fram í sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. (Google Maps link) Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og undanfarin ár, dagur 1a fimmtudaginn 2. nóv. og dagur 1b föstudaginn 3. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur […]
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir miðnætti í gær með sigri Ingvars Óskars Sveinssonar. Í öðru sæti varð Örn Árnason og í því þriðja varð Sævar Ingi Sævarsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í salarkynnum Poker Express. Þátttakendur voru 19 talsins og keyptu 8 þeirra sig inn aftur en eitt re-entry er leyft […]
Íslandsmótavertíðin er orðin fastur liður á haustin hjá okkur og fyrsta mót haustsins er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Poker Express laugardaginn 2. september og hefst kl. 14:00. Sjá staðsetningu hér á Google Maps. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 10:00 að morgni mótsdags í kr. 45.000. […]
Það var Egill Þorsteinsson sem vann sigur á Stórbokkanum í ár eftir stutta og snarpa heads-up viðureign við Halldór Má Sverrisson sem varð í öðru sæti. Egill hafði fallið úr leik skömmu fyrir hlé og keypti sig aftur inn í matarhléinu og náði jafnt og þétt að byggja upp góðan stakk. Halldór Már fór gríðarlega […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is