Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Stórbokkanum var að ljúka núna rétt fyrir klukkan eitt eftir stutta og snarpa heads-up viðureign þeirra Hafþórs Sigmundssonar og Ívars Þórðarsonar. Það var Hafþór sem bar sigur úr býtum og hlýtur að launum nafnbótina Stórbokki 2018. Fyrstu 4 sætin skipuðu: Hafþór Sigmundsson, 736.000 Ívar Þórðarson, 508.000 Alfreð Clausen, 316.000 Gunnar Árnason, 193.000 Búbblusætið vermdi síðan […]
Stórmótið Stórbokki 2018 verður haldið laugardaginn 1.september of fer fram í hinum glæsilega sal Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku. Við bryddum upp á þeirri nýbreytni í þetta sinn að hefja dagskrána kl. 12:00 á hádegisverði sem er innifalinn í þátttökugjaldi fyrir alla sem skrá sig fyrir kl. 18:00 daginn áður eða föstudaginn 31.ágúst. Mótið hefst síðan kl. […]
Mótið Smábokki er nú orðið að árlegum viðburði hjá okkur og fór það fram núna um helgina á Casa. Mótið var spilað á þremur dögum, boðið var upp á tvo möguleika á að spila dag eitt, 7. og 8. júní, og dagur tvö var síðan leikinn laugardaginn 9.júní. Mótsstjóri var Ingi Þór Einarsson og gjafarar […]
Degi 1B á Smábokka 2018 var að ljúka rétt í þessu. Alls tóku 51 þátt í mótinu og komust 18 af þeim yfir á dag 2. Það verða því tvö full borð sem hefja leik kl. 13:00 í dag. Eftirtaldir eru ennþá inni í mótinu: Egill Þorsteinsson 258.000 Brynjar Rafn 175.500 Ingvar Sveinsson 156.900 Einar […]
Smábokkinn 2018 verður haldinn á pókerklúbbnum Casa, sem er á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis (gengið inn úr “Fógetagarðinum” og niður í kjallara), dagana 7.-9. júní nk. Í fyrra voru keppendur alls 108 talsins og var þetta fjölmennasta mót ársins. Boðið verður upp á tvo möguleika að spila dag 1, fimmtudag og föstudag og síðan verður […]
Íslandsmótið í PLO (Pot-limit Omaha) fór fram á Casa í gær, laugardaginn 12. maí 2018. Þátttakendur voru 14 talsins og var þátttökugjald kr. 30.000. Sigurvegari mótsins varð Halldór Már Sverrisson og hlaut að launum kr. 171þús auk verðlaunagrips og nafnbótarinnar Íslandsmeistari í PLO 2018. Í öðru sæti varð Kári Sigurðsson með kr. 101þús og í […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is