Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar var að rigga upp dagkrá móta ársins. Athugið að dagsetningar og þátttökugjöld geta breyst en við reynum að halda dagsetningum föstum eftir bestu getu. Smábokki Fim . 4.-6. apríl Þátttökugjald: 20.000 kr. Stórbokki Lau. 18. maí (ath. breytta dagsetningu) Þátttökugjald: 120.000 kr. Íslandsmót í PLO Lau. […]
Ársþing PSÍ var haldið í dag, sunnudaginn 3.febrúar 2019, og fór það fram í Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku. Ný stjórn sambandsins var kjörin á þinginu og skiptir hún þannig með sér verkum: Már Wardum, formaður Jón Ingi Þorvaldsson, gjaldkeri Einar Þór Einarsson, ritari Ingi Þór Einarsson, varamaður Ívar Örn Böðvarsson, varamaður Í mótanefnd voru kjörnir: […]
Aðalfundur Pókersambands Íslands 2019 verður haldinn í Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku, sunnudaginn 3.febrúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla félasgmenn til þess að mæta á fundinn og gefa kost á sér í stjórn og nefndir eða í önnur verkefni á árinu. Hlökkum […]
Íslandsmótið í net-póker fór fram sunnudaginn 16. desember 2018. Alls tóku 50 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PartyPoker. Þátttökugjald var €88 (€80+8) og var því heildarverðlaunafé €4000 eða ca. 555þús ISK á gengi dagsins og unnu 7 efstu til verðlauna. Mótið hófst kl. 19:00 að íslenskum tíma og stóð yfir í rétt […]
Því miður var ekki hægt að koma því við að halda online ÍM 2.des eins og til stóð skv. mótadagskrá. En það verður þess í stað haldið sunnudaginn 16. desember kl. 19:00. Mótið fer fram á PartyPoker og verður þátttökugjald €88 (€80+8). Leikin verða 12 mín. level og ekki verður hægt að kaupa sig aftur inn […]
Íslandsmótinu í póker 2018 var að ljúka um kl. 19:00 í kvöld. Það var Ívar Örn Böðvarsson sem bar sigur úr býtum og hlýtur að launum 1.150.000 í verðlaunafé. Í öðru sæti varð Sævar Ingi Sævarsson með 790.000 í verðlaunafé og í því þriðja varð Aðalsteinn Jóhann Friðriksson með 520.000. Heildarlista yfir þátttakendur og verðlaunahafa […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is