Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Örnólfur Smári Ingason er Íslandsmeistari í póker 2019! Íslandsmótinu var að ljúka síðdegis á sunnudag eftir stutta og snarpa viðureign þeirra sem komust á lokaborð. Aðeins tók 3 og hálfa klukkustund að knýja fram úrslit en lokaborðið hófst kl 13:30 og síðasta hendin var gefin kl 16:59. Örnólfur var með næststærsta stakkinn í […]
Það verður mikið um að vera í þessari viku. Þrjú undanmót eru eftir og auk þess fer COOLBET í gang með veðmál á leikmenn í mótinu nú í vikunni. Dagskrá vikunnar er í megindráttum þessi: Þriðjudagur 29.okt. 19:00 – Undanmót hjá Hugaríþróttafélaginu. Ótakmarkað 5k re-buy með 2k add-on! Miðvikudagur 30.okt. 19:30 – Undanmót hjá Spilaklúbbi […]
Fyrstu online undanmótin hefjast á morgun sunnudaginn 6.október kl. 20:00. Það er Coolbet sem sér um það fyrir okkur í ár, rétt eins og í fyrra. Mótin verða með €33 buy-in og hægt verður að kaupa sig inn aftur ótakmarkað fyrsta klukkutímann. Undanmót verða á Coolbet hvern sunnudag og miðvikudag kl. 20:00 fram að Íslandsmóti […]
Hótel tilboð vegna ÍM 2019 (English below) Hótel Vellir býður félagsmönnum PSÍ eftirfarandi sérkjör á hótelherbergjum helgina 1.-3. nóvember: Eins manns herbergi: 12.000 kr./nótt Tveggja manna herb.: 14.500 kr./nótt Til að bóka sendið tölvupóst á info@hotelvellir.com með eftirfarandi upplýsingum: – Nafn – Dagsetningar – Hvort þið viljið eins eða tveggja manna herbergi. – Takið fram […]
Íslandsmótið í póker verður haldið helgina 1.-3. nóvember í ár. Mótið verður með svipuðu sniði og í fyrra og verður haldið á sama stað, enda virtist almenn ánægja með fyrirkomulagið. Mótið verður haldið á Hótel Völlum í Hafnarfirði og hefst það kl. 17:00 á föstudeginum 1. nóvember. Dagur 2 hefst kl. 12:00 á laugardag 2.nóv […]
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk um miðnættið í gærkvöldi. Það var Gunnar Árnason sem bar sigur úr býtum eftir mikla baráttu við Guðjón Heiðar Valgarðsson sem endaði í öðru sæti. Þegar þeir voru tveir eftir hafði Guðjón yfirgnæfandi forystu með 20x stærri stakk, 800k á móti 40k, en Gunnar náði að saxa á forskotið og hafði […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is