Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Í ljósi þessara fordæmalausu aðstæðna þar sem ekki er hægt að koma saman og spila póker augliti til auglitis er augljóst að áhugafólk um póker mun flykkjast á netið til að taka þátt í viðburðum þar. Og þótt nægt framboð sé af slíkum viðburðum höfum við fengið fjölda fyrirspurna um hvort ekki sé hægt að […]
Bikarmót frestast Í ljósi aðstæðna neyðumst við til að leggja árar í bát í live mótahaldi næstu fjórar vikurnar þar sem samkomu banni hefur verið komið á næstu 4 vikurnar. Tæknilega séð hefst samkomubannið ekki fyrr en aðfararnótt mánudags en við reiknum með að flestir séu komnir í sjálfskipaða einangrun frá umheiminum hvort sem er […]
Það var Sveinn Rúnar Másson sem bar sigur úr býtum á Smábokkanum sem hófst á fimmtudag og lauk kl. 19:30 í gærkvöldi. Þórður Örn, sem varð í öðru sæti, og Sveinn Rúnar áttust aðeins við í nokkrar mínútur heads-up áður en úrslitin lágu fyrir. Sveinn Rúnar vann einnig Stórbokka titilinn sl. vor og er því […]
Það voru alls 62 entry í Smábokkann að þessu sinni, 33 á degi 1a og 29 á degi 1b, og alls 49 leikmenn sem tóku þátt. 12 komust áfram af degi 1a og síðan 12 til viðbótar af degi 1b þannig að það eru 24 sem hefja leik á degi 2 sem hefst kl. 13:00 […]
Smábokkinn verður haldinn dagana 5.-7.mars í ár og fer að þessu sinni fram í sal Hugaríþróttafélagsins. Það verður þétt röð undanmóta næstu daga og hefjast lætin með ókeypis undanmóti fyrir PSÍ félagsmenn! Dagskráin næstu daga verður sem hér segir: Lau. 29. feb. kl. 17:00 – Free-roll fyrir Smábokkann!! Sun. 1. mars kl. 18:00 – €11 […]
Undanfarin 3 ár hefur PSÍ stuðst við reglur frá Tournament Directors Association (TDA) í öllum mótum á vegum sambandsins. Jafnt og þétt hefur einnig verið stefnt að því að allir mótsstjórar í mótum á vegum PSÍ hafi tekið próf í reglunum og fengið TDA certification. TDA eru opin félagasamtök og eru því óháð einstökum fyrirtækjum […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
info@pokersamband.is