Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Bikarmót PSÍ verður haldið í fyrsta sinn núna í vetur og fer fyrsta umferð fram núna á sunnudag kl. 16:00. Um er að ræða röð 6 móta þar sem 5 bestu gilda til stiga og fara öll mótin fram í sal Hugaríþróttafélagsins, Síðumúla 37. Þeir sem ná bestum árangri í mótaröðinni munu skipta með sér […]
Eitt helsta átaksverkefni ársins verður að virkja fleiri til að taka þátt í störfum gjafara. Og til að hrinda því átaki af stað byrjuðum við árið á að halda fund með þeim gjöfurum sem voru tilbúnir til að taka þá í smá hugarflugi með okkur um málið. Ýmsar góðar hugmyndir komu upp á fundinum, meðal […]
Fyrsta umferð í Coolbet Bikarnum fór fram sunnudagskvöldið 12.janúar. Alls tóku 27 þátt í fyrstu umferðinni en nokkrir fleiri hafa skráð sig til leiks og koma vonandi inn í síðari umferðum en 5 bestu af 6 umferðum munu telja í stigakeppninni. Veitt var verðlaunafé fyrir 4 efstu sætin í mótinu og þeir sem unnu til […]
Stjórn PSÍ gerði nýverið könnun á viðhorfi félagsmanna gagnvart starfsemi sambandsins á árinu 2019 og þeim mótum sem haldin voru á árinu. M.a. var stuðst við niðurstöður könnunarinnar við ákvörðun um að bæta tveimur nýjum mótaröðum inn á mótadagskrána fyrir 2020 og ákvörðun um þátttökugjöld í þeim. Einnig var spurt um hvað félagsmenn væru ánægðir […]
Fyrsta mótið í mótaröðinni Coolbet Bikarinn hefst á sunnudag kl. 20:00. Þátttökugjald í hverju móti er €55 og er hvert mót fyrir sig leikið með freezout fyrirkomulagi, þ.e.a.s. ekki er hægt að kaupa sig inn aftur. €50 fara beint í verðlaunafé rétt eins og í öðrum on-line mótum og síðan bætir Coolbet við glæsilegum vinningum í lokin […]
Við byrjum með látum þetta árið en fyrstu mót ársins verða núna strax í janúar. Hér má sjá mótadagskrá ársins eins og hún liggur fyrir nú en dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og viljum við biðja félagsmenn að rýna í hana og senda okkur athugasemdir sem allra fyrst ef þarna hafa verið valdar einhverjar óhentugar […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is