Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Undanfarin 3 ár hefur PSÍ stuðst við reglur frá Tournament Directors Association (TDA) í öllum mótum á vegum sambandsins. Jafnt og þétt hefur einnig verið stefnt að því að allir mótsstjórar í mótum á vegum PSÍ hafi tekið próf í reglunum og fengið TDA certification. TDA eru opin félagasamtök og eru því óháð einstökum fyrirtækjum […]
Ársþing PSÍ var haldið í dag, sunnudaginn 26.janúar 2020. Þingið fór fram í Kornhlöðunni, veitingastaðnum Lækjarbrekku og mættu 5 félagsmenn til fundar. Það er oft sagt að það sé merki um almenna ánægju með stjórnun félagasamtaka þegar fáir mæta til aðalfundar og vonum við að fámennið í dag megi túlka sem svo. Allir aðalmenn í […]
Fyrsta umferð í Bikarmóti PSÍ 2020 fór fram í kvöld, sunnudaginn 19. janúar, og voru þátttakendur á þessu fyrsta live móti ársins 19 talsins. Fjórir efstu skiptu með sér 190.000 kr. verðlaunafé kvöldsins: Julíus Pálsson, kr. 88.000 Daníel Pétur Axelsson, kr. 51.000 Guðmundur Helgi Helgason, kr. 32.000 Trausti Pálsson, kr. 19.000 Jafnframt fóru kr. 66.500 […]
Bikarmót PSÍ verður haldið í fyrsta sinn núna í vetur og fer fyrsta umferð fram núna á sunnudag kl. 16:00. Um er að ræða röð 6 móta þar sem 5 bestu gilda til stiga og fara öll mótin fram í sal Hugaríþróttafélagsins, Síðumúla 37. Þeir sem ná bestum árangri í mótaröðinni munu skipta með sér […]
Eitt helsta átaksverkefni ársins verður að virkja fleiri til að taka þátt í störfum gjafara. Og til að hrinda því átaki af stað byrjuðum við árið á að halda fund með þeim gjöfurum sem voru tilbúnir til að taka þá í smá hugarflugi með okkur um málið. Ýmsar góðar hugmyndir komu upp á fundinum, meðal […]
Fyrsta umferð í Coolbet Bikarnum fór fram sunnudagskvöldið 12.janúar. Alls tóku 27 þátt í fyrstu umferðinni en nokkrir fleiri hafa skráð sig til leiks og koma vonandi inn í síðari umferðum en 5 bestu af 6 umferðum munu telja í stigakeppninni. Veitt var verðlaunafé fyrir 4 efstu sætin í mótinu og þeir sem unnu til […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is