Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Það var Sveinn Rúnar Másson sem bar sigur úr býtum á Smábokkanum sem hófst á fimmtudag og lauk kl. 19:30 í gærkvöldi. Þórður Örn, sem varð í öðru sæti, og Sveinn Rúnar áttust aðeins við í nokkrar mínútur heads-up áður en úrslitin lágu fyrir. Sveinn Rúnar vann einnig Stórbokka titilinn sl. vor og er því […]
Það voru alls 62 entry í Smábokkann að þessu sinni, 33 á degi 1a og 29 á degi 1b, og alls 49 leikmenn sem tóku þátt. 12 komust áfram af degi 1a og síðan 12 til viðbótar af degi 1b þannig að það eru 24 sem hefja leik á degi 2 sem hefst kl. 13:00 […]
Smábokkinn verður haldinn dagana 5.-7.mars í ár og fer að þessu sinni fram í sal Hugaríþróttafélagsins. Það verður þétt röð undanmóta næstu daga og hefjast lætin með ókeypis undanmóti fyrir PSÍ félagsmenn! Dagskráin næstu daga verður sem hér segir: Lau. 29. feb. kl. 17:00 – Free-roll fyrir Smábokkann!! Sun. 1. mars kl. 18:00 – €11 […]
Undanfarin 3 ár hefur PSÍ stuðst við reglur frá Tournament Directors Association (TDA) í öllum mótum á vegum sambandsins. Jafnt og þétt hefur einnig verið stefnt að því að allir mótsstjórar í mótum á vegum PSÍ hafi tekið próf í reglunum og fengið TDA certification. TDA eru opin félagasamtök og eru því óháð einstökum fyrirtækjum […]
Ársþing PSÍ var haldið í dag, sunnudaginn 26.janúar 2020. Þingið fór fram í Kornhlöðunni, veitingastaðnum Lækjarbrekku og mættu 5 félagsmenn til fundar. Það er oft sagt að það sé merki um almenna ánægju með stjórnun félagasamtaka þegar fáir mæta til aðalfundar og vonum við að fámennið í dag megi túlka sem svo. Allir aðalmenn í […]
Fyrsta umferð í Bikarmóti PSÍ 2020 fór fram í kvöld, sunnudaginn 19. janúar, og voru þátttakendur á þessu fyrsta live móti ársins 19 talsins. Fjórir efstu skiptu með sér 190.000 kr. verðlaunafé kvöldsins: Julíus Pálsson, kr. 88.000 Daníel Pétur Axelsson, kr. 51.000 Guðmundur Helgi Helgason, kr. 32.000 Trausti Pálsson, kr. 19.000 Jafnframt fóru kr. 66.500 […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is