Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Pókermótið Bræðingur mun fara fram fimmtudaginn 11.júní en þetta er nýtt tilraunaverkefni þar sem við munum bræða saman net-póker og live póker með tveggja daga móti sem hefst á Coolbet og lýkur svo með 8 manna live lokaborði með gjafara laugardaginn 13.júní kl. 16:00 hjá Spilafélaginu, Grensásvegi. Þeir sem komast á lokaborðið taka með sér […]
Net-póker hátíðinni Quarantine Cup lauk sl. mánudag með €215 lokamóti. Það voru alls 21 sem tóku þátt í lokamótinu (Main Event) og var heildarverðlaunafé því €4200 sem skiptist á milli 4 efstu keppenda. Það var Aðalsteinn Stefnisson (Duktor) sem bar sigur úr býtum eftir heads-up einvígi við Daníel Pétur Axelsson (Danzel) sem varð í 2. […]
Þetta eru athyglisverðir tímar fyrir margra hluta sakir og ekki síst það hvernig net-póker senan er að takast á loft á undanförnum vikum. Hvert metið á fætur öðru er slegið í aðsókn og verðlaunafé á stórum net-mótum, bæði á alþjóðlegum vettvangi og ekki síður hér á landi. Þann 21. mars sl. hélt PokerStars upp á […]
Sjöttu og síðustu umferð Coolbet bikarsins lauk í gærkvöldi. Brynjar Bjarkason hafði þegar tryggt sér sigur í mótaröðinni fyrir síðustu umferðina en það var hart barist um hin þrjú verðlaunasætin sem eftir voru. Jón Ingi Þorvaldsson var í 5.sæti eftir fyrstu 5 umferðirnar og þurfti að ná einu af efstu sætunum í lokaumferðinni og hann […]
Í ljósi þessara fordæmalausu aðstæðna þar sem ekki er hægt að koma saman og spila póker augliti til auglitis er augljóst að áhugafólk um póker mun flykkjast á netið til að taka þátt í viðburðum þar. Og þótt nægt framboð sé af slíkum viðburðum höfum við fengið fjölda fyrirspurna um hvort ekki sé hægt að […]
Bikarmót frestast Í ljósi aðstæðna neyðumst við til að leggja árar í bát í live mótahaldi næstu fjórar vikurnar þar sem samkomu banni hefur verið komið á næstu 4 vikurnar. Tæknilega séð hefst samkomubannið ekki fyrr en aðfararnótt mánudags en við reiknum með að flestir séu komnir í sjálfskipaða einangrun frá umheiminum hvort sem er […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is