Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Bræðingur mun fara fram í annað sinn fimmtudaginn 3. júní en þetta mót var haldið í fyrsta sinn í fyrra í tilraunaskyni og gekk vonum framar. Í þessu móti bræðum við saman net-póker og live póker með tveggja daga móti sem hefst á Coolbet og lýkur svo með 9 manna live lokaborði með gjafara laugardaginn […]
COOLBET bikarinn 2021 hefst á sunnudag og verða 4 umferðir leiknar núna fram í miðjan júní og þá tökum við frí fram í lok ágúst og leikum seinni 4 umferðirnar þá og endum á lokaborði 26. september þar sem keppt verður um glæsilega aukavinninga (Added Value) frá Coolbet fyrir efstu 4 sætin: sæti – Miði […]
Í apríl auglýsti stjórn PSÍ eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í landsliði í því sem við höfum valið að kalla “keppnispóker” (match poker). En samtökin IFMP (International Federation of Match poker) eru nú að fara af stað aftur með alþjóðleg mót í póker skv. því fyrirkomulagi sem samtökin hafa þróað og kalla “Match […]
Net-póker hátíðinni Quarantine Cup 2021, sem haldin var í samstarfi við Coolbet, lauk í gærkvöldi með lokamótinu, QC Main Event. Haldin voru 15 mót sem töldu til stiga í stigakeppni á rúmlega þriggja vikna tímabili og tóku alls 63 þátt í einhverjum mótanna. Það var enginn annar en formaður PSÍ, Már Wardum (DFRNT), sem landaði […]
(Scroll down for an English version below….) Í ljósi aðstæðna frestast allt mótahald í raunheimum næstu vikurnar. Smábokki, sem átti að fara fram 8.-10. apríl frestast um óákveðinn tíma og verður haldinn við fyrsta tækifæri. Bikarmót PSÍ sem var inni í drögum að mótadagskrá 2021 verður felld niður þetta árið og við gerum aðra tilraun […]
Uppfært 29.03.2021: Smábokka 2021 verður frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana. Mótið verður haldið við fyrsta tækifæri! Öll undanmót falla jafnframt niður þar til ný dagsetning hefur verið ákveðin. ———————————————————————————————————— Fyrsta mótið á 2021 dagskránni verður Smábokki! Mótið verður haldið dagana 8.-10. apríl nk. og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is