Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Degi 1b var að ljúka á Smábokka 2021. Það voru samtals 57 sem skráðu sig til leiks á degi 1a og 1b og við það bættust 25 re-entry þannig að samtals voru 82 entry í mótið. Það er umtalsverð fjölgun frá því 2020 en þá var fjöldi þátttakenda 49 með 62 entry. Tomasz Kwiatkowski fer […]
Loksins, loksins, loksins er Smábokki kominn á dagskrá eftir tvær faraldurs frestanir og smá vandræði við mönnun á mótsstjórn! Mótið verður haldið dagana 23.-25. september nk. í sal Poker Express, Nýbýlavegi 6 og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur 1a á fimmtudegi og dagur 1b á föstudegi. Þetta mót er af […]
Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha var að klárast rétt í þessu og það var Eydís Rebekka Boggudóttir sem stóð uppi sem sigurvegari eftir stuttan og snarpan heads-up leik við Rúnar Rúnarsson. Alls tóku 23 þátt í mótinu með samtals 31 entry og verðlaunaféð endaði í kr. 1.100.000. Áhugi á PLO hefur farið vaxandi hægt og bítandi síðustu […]
Pókersamband Íslands blæs til Íslandsmóts í PLO laugardaginn 4. september 2021. Mótið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins og hefst kl. 14:00. Þátttökugjald er kr. 40.000. Gjaldið hækkar í 45.000 2 klst. áður en mótið hefst (á hádegi 4. sept). Skráning og greiðsla þátttökugjalda fer fram hér á vef PSÍ Strúktúr og nánari upplýsingar um mótið […]
Landslið Íslands í póker sem valið var í fyrsta sinn í maí sl. tók þátt í sínu fyrsta alþjóðlega móti í gær, laugardaginn 19.júní. Um var að ræða undankeppni fyrir IFMP Nations Cup sem er heimsmeistaramót match-poker, eða “keppnis póker” en ráðgert er að það muni fara fram í lok nóvember 2021. Match poker er […]
Þá gerum við lokatilraun til þess að halda Smábokka þetta árið! Mótið verður haldið dagana 10.-12. júní nk. og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur 1a á fimmtudegi og dagur 1b á föstudegi. Þetta mót er af mörgum talið eitt skemmtilegasta mótið á dagskrá PSÍ enda er mótið eins konar mini […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is