Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Íslandsmótið í póker 2021 verður haldið dagana 4.-7. nóv. og mun það fara fram í sal Póker Express að Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og síðast, dagur 1a fimmtudaginn 4. nóv. og dagur 1b föstudaginn 5. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur 2 hefst síðan kl. 13:00 […]
Það var Magnús Valur Böðvarsson (MagnusValue) sem hreppti sigur í Coolbet bikarnum sem var að ljúka rétt í þessu og fær að launum glæsilegan pakka á Coolbet Open sem fram fer í nóvember í Tallinn, Eistlandi. Daníel Pétur Axelsson (Danzel79) sem varð í öðru sæti fær sama pakka, en Daníel var með yfirburðastöðu eftir stigakeppnina […]
Ívar Örn Böðvarsson gerði sér lítið fyrir og vann sigur á Smábokka 2021 sem var að ljúka rétt í þessu. Það var Daníel Pétur Axelsson sem endaði heads-up á móti Ívar og tók innan við 10 mínútur að útkljá það einvígi og í þriðja sæti varð Jónas Nordquist. Þetta er annar PSÍ titillinn sem Ívar […]
Degi 1b var að ljúka á Smábokka 2021. Það voru samtals 57 sem skráðu sig til leiks á degi 1a og 1b og við það bættust 25 re-entry þannig að samtals voru 82 entry í mótið. Það er umtalsverð fjölgun frá því 2020 en þá var fjöldi þátttakenda 49 með 62 entry. Tomasz Kwiatkowski fer […]
Loksins, loksins, loksins er Smábokki kominn á dagskrá eftir tvær faraldurs frestanir og smá vandræði við mönnun á mótsstjórn! Mótið verður haldið dagana 23.-25. september nk. í sal Poker Express, Nýbýlavegi 6 og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur 1a á fimmtudegi og dagur 1b á föstudegi. Þetta mót er af […]
Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha var að klárast rétt í þessu og það var Eydís Rebekka Boggudóttir sem stóð uppi sem sigurvegari eftir stuttan og snarpan heads-up leik við Rúnar Rúnarsson. Alls tóku 23 þátt í mótinu með samtals 31 entry og verðlaunaféð endaði í kr. 1.100.000. Áhugi á PLO hefur farið vaxandi hægt og bítandi síðustu […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is