Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Við óskum félagsmönnum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir frábæra þátttöku í mótum á vegum PSÍ á liðnu ári. Nýliðið ár var það áttunda sem núverandi stjórn hefur leitt sambandið og þátttaka í mótum ársins var með besta móti. Við hefjum nýja árið með föstum liðum eins og venulega en það er ársþing Pókersambands Íslands […]
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi með sigri Brynjars Bjarkasonar; sem flestir þekkja eflaust sem “Makkarann”. Í öðru sæti varð Már Wardum og í því þriðja varð Reynir Örn Einarsson. Það hefur löngum verið ljóst að Brynjar sé einn af okkar allra fremstu spilurum og hefur hann m.a. orðið Íslandsmeistari í […]
Síðasti viðburður ársins hjá okkur að þessu sinni er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 14:00. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 14:00 á föstudeginum 14.nóv. í kr. 45.000. Boðið er upp á eitt re-entry eins og verið hefur undanfarin ár. […]
Íslandsmótinu í póker lauk kl. 17:25 í gær með með sigri Sigurðar Þorgeirssonar eftir mjög stutta heads-up viðureign við Daníel Má Pálsson sem stóð aðeins yfir í 3 hendur. Í þriðja sæti varð Jónas Nordquist. Daníel kom inn á dag 3 með stærsta stakkinn en átti í vök að verjast allan daginn og var kominn […]
Magnús Valur Böðvarsson mætir í hús og verður með beina lýsingu frá lokaborðinu á ÍM í póker 2025. > Bein lýsing frá lokaborði á ÍM í póker 2025 <
Leik á degi 2 lauk núna fimm mínútur yfir miðnætti og stóðu þá 9 þátttakendur eftir sem hefja leik á degi 3 þar sem leikið verður til þrautar. Eftirtaldir skipa lokaborðið á ÍM í póker 2025: Leikur hefst að nýju á degi 3 kl. 13:00 á sunnudeginum 9.nóv. og verður þá haldið áfram þar sem […]

Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
info@pokersamband.is
