Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Coolbet bikarnum 2025 lauk sunnudaginn 16.mars með lokaborði 9 efstu í stigakeppninni. Það var Axel Hreinn Steinþórsson, a.k.a. AxelHreinn sem bar sigur úr býtum en hann byrjaði lokaborðið með rétt u.þ.b. meðalstakk. Axel Hreinn hefur lítið látið sjá sig á live mótum en hann birtist þeim mun oftar á mótum á netinu. Þetta er í […]
Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu en Coolbet bikarinn verður fyrsti dagskrárliður í mótadagskrá PSÍ eins og fyrri ár og hefst sunnudaginn 2.febrúar! Eins og undanfarin ár býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun og í þetta sinn fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €5050 eða vel yfir 700þúsund ISK!! Þátttökugjald […]
Við óskum félagsmönnum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir frábæra þátttöku í mótum á vegum PSÍ á liðnu ári. Nýliðið ár var það sjöunda sem núverandi stjórn hefur leitt sambandið og þátttaka í öllum mótum ársins var sú mesta sem við höfum séð í okkar stjórnartíð. Við hefjum nýja árið með föstum liðum eins og […]
Agnar Jökull Imsland Arason (Aimsland) vann sigur á Íslandsmótinu í net-PLO (Pot-Limit-Omaha) sem fram fór á Coolbet nú í kvöld og lauk kl. 23:30. Agnar hefur náð frábærum árangri á mótum síðustu ára, bæði í net-heimum og raun-heimum. Hann varð Íslandsmeistari í póker árið 2023, í öðru sæti á ÍM 2021 og á lokaborði í […]
Íslandsmótið í net-PLO sem fór af stað sl. sunnudag kl. 18:00 misfórst því miður vegna tæknilegra vandamála hjá iPoker sem rekur poker netþjóna Coolbet. Um kl. 20 fór að bera á tengingavandræðum hjá nokkrum leikmönnum, sumir náðu að tengjast aftur en aðrir læstust úti og náðu ekki aftur inn. Um kl. 21:00 misstu flestir samband […]
Jón Ingi Þorvaldsson (Thorvaldz) vann sigur á Íslandsmótinu í net-póker sem fram fór á Coolbet nú í kvöld og lauk kl. 00:24. Jón Inga þekkja eflaust flestir betur í öðru hlutverki en hann hefur oftar verið í mótsstjórahlutverkinu í mótum á vegum PSÍ undanfarin ár heldur en við pókerborðið, og var m.a. mótsstjóri á nýafstöðnu […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is