Staðan í Smábokka eftir dag 1
Degi 1B á Smábokka 2018 var að ljúka rétt í þessu. Alls tóku 51 þátt í mótinu og komust 18 af þeim yfir á dag 2. Það verða því tvö full borð sem hefja leik kl. 13:00 í dag.
Eftirtaldir eru ennþá inni í mótinu:
Egill Þorsteinsson | 258.000 |
Brynjar Rafn | 175.500 |
Ingvar Sveinsson | 156.900 |
Einar Einarsson | 155.900 |
Eysteinn Einarsson | 152.800 |
Böðvar Lemacks | 149.600 |
Ívar Guðmundsson | 141.700 |
Arnar Sigurðsson | 122.600 |
Magnús Böðvarsson | 117.900 |
Ívar Böðvarsson | 100.500 |
Júlíus Pálsson | 94.300 |
Halldór Már Sverrisson | 74.600 |
Hlynur Sverrisson | 69.400 |
Helgi Elfarsson | 60.400 |
Árni Gunnarsson | 59.600 |
Viktor Franz Jónsson | 58.500 |
Sindri Stefansson | 51.600 |
Jón Ingi Þorvaldsson | 50.200 |
Heildarupphæð þátttökugjalda er kr. 1.020.000 og fara kr. 923.500 af því í verðlaunafé. Kostnaðarhlutfall er því aðeins 9,5% en tekist hefur að halda kostnaði við mótið í algeru lágmarki með samhentu framtaki stjórnar og mótanefndar og aðkomu samstarfsaðila okkar, CASA og Pokerstore.is.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!