Smábokkinn 2020
Smábokkinn verður haldinn dagana 5.-7.mars í ár og fer að þessu sinni fram í sal Hugaríþróttafélagsins.
Það verður þétt röð undanmóta næstu daga og hefjast lætin með ókeypis undanmóti fyrir PSÍ félagsmenn!
Dagskráin næstu daga verður sem hér segir:
Lau. 29. feb. kl. 17:00 – Free-roll fyrir Smábokkann!!
Sun. 1. mars kl. 18:00 – €11 undanmót á Coolbet
Sun. 1. mars kl. 20:00 – €11 undanmót á Coolbet
Mán. 2. mars kl. 20:00 – €11 undanmót á Coolbet
Þri. 3. mars kl. 19:00 – 2k 1R1A Undanmót hjá Hugaríþróttafélaginu
Mið. 4. mars. kl. 20:00 – €11 undanmót á Coolbet
Fim. 5. mars kl. 19:00 – Smábokkinn 2020, dagur 1a
Fös. 6. mars kl. 19:00 – Smábokkinn 2020, dagur 1b
Lau. 7. mars kl. 13:00 – Smábokkinn 2020, dagur 2
Lau. 7. mars kl. 15:00 – 10k ótakm. re-entry hliðarmót
Skráning og greiðsla þátttökugjalda fer eins og venjulega fram hér á vef PSÍ.
Dagskrá og strúktúr mótsins má finna hér.
Sú breyting verður nú frá fyrri árum að einnig verða gjafarar á degi 1a og 1b, en ekki bara á degi 2 eins og undanfarin ár.
Mótsstjóri á Smábokkanum verður Viktor Lekve og Andri Geir mun sjá um mótsstjórn á Free-roll undanmótinu.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!