Smábokki 2021 – Staðan eftir dag 1

Degi 1b var að ljúka á Smábokka 2021. Það voru samtals 57 sem skráðu sig til leiks á degi 1a og 1b og við það bættust 25 re-entry þannig að samtals voru 82 entry í mótið. Það er umtalsverð fjölgun frá því 2020 en þá var fjöldi þátttakenda 49 með 62 entry.

Tomasz Kwiatkowski fer inn á dag 2 með stærsta stakkinn og er með umtalsvert forskot á næstu menn.

Alls komust 25 yfir á dag 2 en leikur hefst að nýju kl. kl. 13:00 í dag, laugardaginn 25. september og verður leikið til þrautar en gera má ráð fyrir að leik ljúki um kl. 22:00. Fyrsta level á degi 2 er 1500/3000/3000.

Hér fyrir neðan má sjá stakkstærð þeirra 25 sem komust á dag 2 og borðaskipan í upphafi dags 2:

NafnStakkur í lok dags 1BorðSæti
Tomasz Kwiatkowski304.00037
Daníel Pétur Axelsson215.50012
Vytatutas Rubezius180.50019
Jónas Nordquist175.50015
Jón Gauti Arnason135.00028
Ívar Örn Böðvarsson132.00033
Árni Gunnarsson130.00032
Matte Bjarni Karjalainen123.50021
Þórarinn Hilmarsson118.50036
Andri Þór Ástráðsson102.00035
Mindaugas Ezerskis97.00034
Ingi Darvis Rodriguez89.00025
Guðmundur H. Helgason80.00038
Inga Poko Guðbjartsdóttir78.00026
Ramunas Kaneckas76.00014
Sævar Ingi Sævarsson69.00013
Finnur Sveinbjörnsson66.70023
Valdimar Jóhannsson50.50022
Júlíus Pálsson46.50018
Finnur Már Ragnarsson46.00016
Hlynur Sverrisson45.00011
Árni Halldór Jónsson42.00031
Jón Óskar Agnarsson35.20027
Guðjón Örn Sigtryggsson15.00024
Dominik Wojciechowski5.00017
Tomasz Kwiatkowski er chipleader í upphafi dags 2.

Daníel var hæstur eftir dag 1a og byrjar dag 2 með næststærsta stakkinn.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply