Smábokki 2021 – Staðan eftir dag 1
Degi 1b var að ljúka á Smábokka 2021. Það voru samtals 57 sem skráðu sig til leiks á degi 1a og 1b og við það bættust 25 re-entry þannig að samtals voru 82 entry í mótið. Það er umtalsverð fjölgun frá því 2020 en þá var fjöldi þátttakenda 49 með 62 entry.
Tomasz Kwiatkowski fer inn á dag 2 með stærsta stakkinn og er með umtalsvert forskot á næstu menn.
Alls komust 25 yfir á dag 2 en leikur hefst að nýju kl. kl. 13:00 í dag, laugardaginn 25. september og verður leikið til þrautar en gera má ráð fyrir að leik ljúki um kl. 22:00. Fyrsta level á degi 2 er 1500/3000/3000.
Hér fyrir neðan má sjá stakkstærð þeirra 25 sem komust á dag 2 og borðaskipan í upphafi dags 2:
Nafn | Stakkur í lok dags 1 | Borð | Sæti |
Tomasz Kwiatkowski | 304.000 | 3 | 7 |
Daníel Pétur Axelsson | 215.500 | 1 | 2 |
Vytatutas Rubezius | 180.500 | 1 | 9 |
Jónas Nordquist | 175.500 | 1 | 5 |
Jón Gauti Arnason | 135.000 | 2 | 8 |
Ívar Örn Böðvarsson | 132.000 | 3 | 3 |
Árni Gunnarsson | 130.000 | 3 | 2 |
Matte Bjarni Karjalainen | 123.500 | 2 | 1 |
Þórarinn Hilmarsson | 118.500 | 3 | 6 |
Andri Þór Ástráðsson | 102.000 | 3 | 5 |
Mindaugas Ezerskis | 97.000 | 3 | 4 |
Ingi Darvis Rodriguez | 89.000 | 2 | 5 |
Guðmundur H. Helgason | 80.000 | 3 | 8 |
Inga Poko Guðbjartsdóttir | 78.000 | 2 | 6 |
Ramunas Kaneckas | 76.000 | 1 | 4 |
Sævar Ingi Sævarsson | 69.000 | 1 | 3 |
Finnur Sveinbjörnsson | 66.700 | 2 | 3 |
Valdimar Jóhannsson | 50.500 | 2 | 2 |
Júlíus Pálsson | 46.500 | 1 | 8 |
Finnur Már Ragnarsson | 46.000 | 1 | 6 |
Hlynur Sverrisson | 45.000 | 1 | 1 |
Árni Halldór Jónsson | 42.000 | 3 | 1 |
Jón Óskar Agnarsson | 35.200 | 2 | 7 |
Guðjón Örn Sigtryggsson | 15.000 | 2 | 4 |
Dominik Wojciechowski | 5.000 | 1 | 7 |
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!