pókersamband íslands

Nýr vefur og Íslandsmótið í póker 2017

Vefur Pókersambandins fer í loftið.

 

Það er okkur mikill heiður að segja frá því að glærnýr vefur okkar hefur verið tekinn í notkun þar sem mögulegt er að skrá sig í mót og greiða mótsgjald.

Vonin er að við getum nýtt okkur þennan vettvang til þess að miðla upplýsingum um íþróttina okkar og efla starf sambandsins.

Sama dag og síðan fer í loftið hefst skráning í Íslandsmótið í póker 2017.

 

Allar upplýsingar um mótið er að finna hér

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply