Entries by Lárus Óskarsson

Nýr vefur og Íslandsmótið í póker 2017

Vefur Pókersambandins fer í loftið.   Það er okkur mikill heiður að segja frá því að glærnýr vefur okkar hefur verið tekinn í notkun þar sem mögulegt er að skrá sig í mót og greiða mótsgjald. Vonin er að við getum nýtt okkur þennan vettvang til þess að miðla upplýsingum um íþróttina okkar og efla […]