Mótadagskrá 2019

Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar var að rigga upp dagkrá móta ársins.  Athugið að dagsetningar og þátttökugjöld geta breyst en við reynum að halda dagsetningum föstum eftir bestu getu.

 

Smábokki

Fim . 4.-6. apríl

Þátttökugjald:  20.000 kr.

 

Stórbokki

Lau. 18. maí  (ath. breytta dagsetningu)

Þátttökugjald:  120.000 kr.

 

Íslandsmót í PLO

Lau. 7.sept.   (ath. breytta dagsetningu)

Þátttökugjald:  30.000 kr.

 

Íslandsmótið í póker  (NLH)

Fös. 1. – Sun. 3. nóv.

Þátttökugjald:  60.000 kr.

 

Íslandsmótið í net-PLO

Sun. 8. des.

Þátttökugjald:  €50+5 (óstaðfest)

 

Íslandsmótið í net-póker

Sun. 15. des.

Þátttökugjald:  €80+8 (óstaðfest)

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply