ÍM 2023 – Staðan eftir dag 1
Fjöldi þátttakenda á ÍM endaði í 101 í ár og komust 50 þeirra yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardag kl. 13:00. Verðlaunafé er kr. 6.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu leikmanna. Kostnaðarhlutfall er 15,8%.
Þrír af Íslandsmeisturum fyrri ára voru meðal þátttakenda og eru tveir þeirra eftir á degi 2, þeir Logi Laxdal (2020) og Atli Rúnar Þorsteinsson (2022), en Ívar Örn Böðvarsson (2018) er fallinn úr leik.
Hér má sjá lista yfir þá 50 sem komust áfram og stærð stakksins sem þeir fara með yfir á dag 2.
Johnro Deracho Magno | 322.000 |
Gizur Gottskálksson | 260.500 |
Þórir Snær Hjaltason | 235.500 |
Agnar Jökull Imsland Arason | 232.500 |
Hávar Albinus | 219.500 |
Gunnar Páll Leifsson | 177.500 |
Árni Gunnarsson | 173.000 |
Kári Þór Matthiasson | 170.500 |
Birkir Blær Laufdal Kristinnsson | 167.000 |
Freysteinn G Jóhannsson | 164.500 |
Logi Laxdal | 147.000 |
Sveinn Lárus Hjartarson | 145.000 |
Sævar Ingi Sævarsson | 141.000 |
Óskar Örn Eyþórsson | 124.500 |
Steinn Thanh Du Karlsson | 123.500 |
Gunnar Árnason | 122.000 |
Hafþór Sigmundsson | 106.000 |
Róbert Blanco | 106.000 |
Leó Sigurðsson | 96.000 |
Fionn Sherry | 91.000 |
Kalle Gertsson | 90.000 |
Karol Polewaczyk | 88.000 |
Jesper Sand Poulsen | 81.500 |
Vytatutas Rubezius | 81.000 |
Hlynur Sverrisson | 79.500 |
Óskar Páll Davíðsson | 78.500 |
Hjalti Már Þórisson | 73.000 |
Fannar Ríkarðsson | 71.000 |
Davíð Þór Rúnarsson | 70.500 |
Eiríkur Garðar Einarsson | 66.500 |
Viktor Bjarnason | 66.000 |
Högni Freyr Gunnarsson | 65.000 |
Atli Rúnar Þorsteinsson | 60.000 |
Steinar Snær Sævarsson | 57.000 |
Jón Ingi Þorvaldsson | 55.500 |
Halldór Már Sverrisson | 54.000 |
Óskar Þór Jónsson | 53.500 |
Alexandru Marian Florea | 52.500 |
Róbert Gíslason | 52.000 |
Rúnar Rúnarsson | 52.000 |
Steinar Edduson | 51.500 |
Seweryn Brzozowski | 49.500 |
Andrés Vilhjálmsson | 47.500 |
Hafsteinn Ingimundarson | 45.500 |
Andri Guðmundsson | 40.500 |
Hlynur Árnason | 35.000 |
Júlíus Símon Pálsson | 31.500 |
Guðmundur Helgi Sigurðsson | 29.000 |
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson | 26.500 |
Vignir Már Runólfsson | 26.000 |
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!