Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Stórbokki hefur verið að sækja í sig veðrið aftur síðustu tvö ár eftir að hafa þurft að fella mótið niður árin 2020 og 2021 vegna Covid, en í fyrra voru yfir 30 entry í mótið. Mótið verður með sama sniði og fyrri ár, mótið hefst kl. 13:00 og mun standa eitthvað fram yfir miðnættið. Þátttökugjald […]
Við þökkum félagsmönnum fyrir frábæra þátttöku í Smábokka sem lauk núna kl.21:00 í kvöld en aðsókn fór fram úr björtustu vonum mótshaldara. Alls tók 71 þátt í mótinu og voru endurkaup í mótið 34 talsins þannig að alls voru 105 entry í mótið. Þetta er mesta aðsókn á Smábokka síðan í fyrsta mótinu árið 2017 […]
Það er óhætt að segja að þátttaka á Smábokka hafi farið fram úr okkar björtustu vonum í ár en alls mætti 71 til leiks og voru entry í mótið samtals 105 talsins. Þetta er mesta þátttaka í Smábokka síðan 2017 en fyrsta árið sem mótið var haldið voru keppendur 109 talsins. Verðlaunaféð endar í 2.680.000 […]
Okkur hafa að undanförnu borist fyrirspurnir um það hvort leyft sé að hafa gæludýr meðferðis á mót á vegum PSÍ. Stjórn PSÍ hefur í kjölfar umræðu um málið og í samráði við staðarhaldara mótsins ákveðið að taka fyrir það héðan í frá að leikmenn séu með gæludýr meðferðis á mótum á vegum sambandsins. Ástæður geta […]
Þá er komið að fyrsta live mótinu okkar í ár. Þetta mót er af mörgum talið eitt skemmtilegasta mótið á dagskrá PSÍ enda er mótið eins konar mini útgáfa af Íslandsmótinu, tveggja daga stórmót á verði við flestra hæfi. Þátttökugjald er kr. 30.000 og skráning er þegar hafin á vef PSÍ. (Ath. Þátttökugjaldið hækkar í […]
Coolbet bikarnum 2024 lauk sl. sunnudag með lokaborði 9 efstu í stigakeppninni. Það var Atli Rúnar Þorsteinsson, a.k.a. atli951 sem bar sigur úr býtum eftir að hafa verið algerlega óstöðvandi í stigakeppninni. Atli Rúnar er búinn að gera það gott á mörgum mótum að undanförnu og hampaði m.a. Íslandsmeistaratitlinum árið 2022. Hann kom inn á […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is